Gefur frá sér hundruð milljóna | Vill frekar fara í skóla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2016 22:00 Ledecky með verðlaunin sín frá Ríó. vísir/getty Ólympíustjarnan Katie Ledecky hefur ekki áhuga á því að verða milljónamæringur og ætlar frekar að fara í háskóla. Hin 19 ára gamla Ledecky vann til fimm verðlauna í sundkeppni Ólympíuleikanna og var ein af stjörnum leikanna. Hún frestaði háskólanámi sínu um eitt ár til þess að einbeita sér að leikunum. Nú er hún orðin heimsfræg og gæti grætt vel á því. Hún ætlar ekki að gera það. Markaðsfræðingar segja að hún gæti hæglega unnið sér inn hátt í 600 milljónir króna með auglýsingasamningum næsta árið. Það ætlar hún ekki að gera. Hún ætlar frekar að fara beint í háskóla og sem háskólaíþróttamaður má hún ekki afla sér tekna með auglýsingum. „Þetta var ekki erfið ákvörðun. Ég hef alltaf viljað vera í háskólasundliði og fá þá reynslu. Ég held að þetta verði hrikalega gaman með góðum vinum,“ sagði Ledecky en hún ætlar í Stanford-háskólann Þar mun hún synda með vinkonum sínum Simone Manuel og Lia Neal en þær unnu einnig til verðlauna á ÓL í Ríó. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Skriðsundsdrottningin Ledecky stórbætti eigið heimsmet Katie Ledecky sýndi ótrúleg tilþrif í 800 m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 13. ágúst 2016 01:42 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Ólympíustjarnan Katie Ledecky hefur ekki áhuga á því að verða milljónamæringur og ætlar frekar að fara í háskóla. Hin 19 ára gamla Ledecky vann til fimm verðlauna í sundkeppni Ólympíuleikanna og var ein af stjörnum leikanna. Hún frestaði háskólanámi sínu um eitt ár til þess að einbeita sér að leikunum. Nú er hún orðin heimsfræg og gæti grætt vel á því. Hún ætlar ekki að gera það. Markaðsfræðingar segja að hún gæti hæglega unnið sér inn hátt í 600 milljónir króna með auglýsingasamningum næsta árið. Það ætlar hún ekki að gera. Hún ætlar frekar að fara beint í háskóla og sem háskólaíþróttamaður má hún ekki afla sér tekna með auglýsingum. „Þetta var ekki erfið ákvörðun. Ég hef alltaf viljað vera í háskólasundliði og fá þá reynslu. Ég held að þetta verði hrikalega gaman með góðum vinum,“ sagði Ledecky en hún ætlar í Stanford-háskólann Þar mun hún synda með vinkonum sínum Simone Manuel og Lia Neal en þær unnu einnig til verðlauna á ÓL í Ríó.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Skriðsundsdrottningin Ledecky stórbætti eigið heimsmet Katie Ledecky sýndi ótrúleg tilþrif í 800 m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 13. ágúst 2016 01:42 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Sjá meira
Skriðsundsdrottningin Ledecky stórbætti eigið heimsmet Katie Ledecky sýndi ótrúleg tilþrif í 800 m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 13. ágúst 2016 01:42