Innlent

Nafn mannsins sem lést á Hvammstanga

Atli Ísleifsson skrifar
Maðurinn hafði lengi búið á Hvammstanga.
Maðurinn hafði lengi búið á Hvammstanga. Vísir
Maðurinn sem lést eftir að bíll hans fór í höfnina á Hvammstanga í gær hét Vilém Cahel og var 55 árs gamall.  Hann átti rætur að rekja til Tékklands en hafði búið á Hvammstanga undanfarin ár.

Hann lætur eftir sig sambýliskonu á Hvammstanga.

Minningarstund verður haldin í Hvammstangakirkju í kvöld klukkan 20 og er það séra Guðni Þór Ólafsson sem stýrir minningarstundinni.


Tengdar fréttir

Bifreið fór í höfnina á Hvammstanga

Björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Húnum eru á staðnum auk lögreglumanna frá Blönduósi og þyrlu Landhelgisgæslunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×