Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 12:00 Conor McGregor. vísir/getty Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. Hann er nú handhafi beltanna í fjaðurvigt og léttvigt. Næsti flokkur þar fyrir ofan er flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin. Stephen Thompson var nærri því að ná beltinu í veltivigt á UFC 205 í New York er hann gerði jafntefli við heimsmeistarann, Tyron Woodley. Woodley heldur því beltinu. Thompson, sem kallar sig Wonderboy, segir það tóma vitleysu að tala um að Conor færi sig upp í veltivigt. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá held ég að honum verði bara kastað um eins og tuskudúkku í okkar flokki. Það er mikill munur á þessum þyngdarflokkum,“ sagði Thompson en Conor mætti Nate Diaz í tvígang í þessum þyngdarflokki. „Ef Conor fær þetta tækifæri gegn Tyron þá verður kvöldið mjög erfitt fyrir hann. Ég þekki það nú af persónulegri reynslu hversu sterkur Tyron er. Hann var sterkari en ég hélt að hann væri.“ Thompson segist vera meira en klár í að berjast við Conor ef sá bardagi kæmi upp á borðið. „Heldur betur. Allir sem berjast við hann fá vel útborgað. Hann er einn af þeim bestu í UFC með tvö belti. Það væri samt staða þar sem ég myndi aldrei vinna neitt persónulega. Ef ég myndi vinna þá myndi enginn kippa sér upp við það því það þætti sjálfsagt. Ef ég tapaði þá væri það líka vont fyrir mig.“ MMA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. Hann er nú handhafi beltanna í fjaðurvigt og léttvigt. Næsti flokkur þar fyrir ofan er flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin. Stephen Thompson var nærri því að ná beltinu í veltivigt á UFC 205 í New York er hann gerði jafntefli við heimsmeistarann, Tyron Woodley. Woodley heldur því beltinu. Thompson, sem kallar sig Wonderboy, segir það tóma vitleysu að tala um að Conor færi sig upp í veltivigt. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá held ég að honum verði bara kastað um eins og tuskudúkku í okkar flokki. Það er mikill munur á þessum þyngdarflokkum,“ sagði Thompson en Conor mætti Nate Diaz í tvígang í þessum þyngdarflokki. „Ef Conor fær þetta tækifæri gegn Tyron þá verður kvöldið mjög erfitt fyrir hann. Ég þekki það nú af persónulegri reynslu hversu sterkur Tyron er. Hann var sterkari en ég hélt að hann væri.“ Thompson segist vera meira en klár í að berjast við Conor ef sá bardagi kæmi upp á borðið. „Heldur betur. Allir sem berjast við hann fá vel útborgað. Hann er einn af þeim bestu í UFC með tvö belti. Það væri samt staða þar sem ég myndi aldrei vinna neitt persónulega. Ef ég myndi vinna þá myndi enginn kippa sér upp við það því það þætti sjálfsagt. Ef ég tapaði þá væri það líka vont fyrir mig.“
MMA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn