Gunnar Nelson biðst afsökunar: „Ég sný fljótlega aftur og betri en nokkru sinni fyrr“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. október 2016 15:30 Gunnar Nelson er meiddur. vísir/getty „Ég vil byrja á því að biðja stuðningsmennina, kostendur, vini og mótherja minn afsökunar á því að ég dró mig út úr bardaganum í Belfast.“ Svona byrjar Facebook-færsla bardagakappans Gunnars Nelson sem þurfti að hætta við UFC-bardaga sinn gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í Belfast 19. nóvember vegna meiðsla. Gunnar og Dong áttu að mætast í aðalbardaga kvöldsins í SSE-höllinni í Belfast, en þetta hefði verið í annað sinn sem Gunnar er aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC. Gunnar meiddist á ökkla á æfingu á dögunum þegar hann var að kynna bardagann á Írlandi en æfingin sem hann meiddist á var sýnd beint á Facebook. „Í nokkra daga gat ég varla stigið í fótinn en tíu dögum síðar gat ég gengið eðlilega og þá hélt ég að ég gæti barist. Mér leið frábærlega. Ég hélt áfram að æfa en fyrir viku síðan sögðu þjálfararnir mér að ég yrði að gefa mér meiri tíma og ég gæti ekki barist með ökklan svona og ekki einu sinni æft,“ segir Gunnar. „Ég vil biðja þá sem eru búnir að kaupa sér miða afsökunar. Ég sný aftur fljótlega og verð betri en nokkru sinni fyrr. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ segir Gunnar Nelson. Rætt verður við Gunnar Nelson í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun. MMA Tengdar fréttir UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira
„Ég vil byrja á því að biðja stuðningsmennina, kostendur, vini og mótherja minn afsökunar á því að ég dró mig út úr bardaganum í Belfast.“ Svona byrjar Facebook-færsla bardagakappans Gunnars Nelson sem þurfti að hætta við UFC-bardaga sinn gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim í Belfast 19. nóvember vegna meiðsla. Gunnar og Dong áttu að mætast í aðalbardaga kvöldsins í SSE-höllinni í Belfast, en þetta hefði verið í annað sinn sem Gunnar er aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC. Gunnar meiddist á ökkla á æfingu á dögunum þegar hann var að kynna bardagann á Írlandi en æfingin sem hann meiddist á var sýnd beint á Facebook. „Í nokkra daga gat ég varla stigið í fótinn en tíu dögum síðar gat ég gengið eðlilega og þá hélt ég að ég gæti barist. Mér leið frábærlega. Ég hélt áfram að æfa en fyrir viku síðan sögðu þjálfararnir mér að ég yrði að gefa mér meiri tíma og ég gæti ekki barist með ökklan svona og ekki einu sinni æft,“ segir Gunnar. „Ég vil biðja þá sem eru búnir að kaupa sér miða afsökunar. Ég sný aftur fljótlega og verð betri en nokkru sinni fyrr. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ segir Gunnar Nelson. Rætt verður við Gunnar Nelson í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun.
MMA Tengdar fréttir UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira
UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25. október 2016 09:21