Innlent

Guðni fagnar sigrinum - Myndir

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Guðni og eiginkona hans, Eliza.
Guðni og eiginkona hans, Eliza. vísir/hanna
Flest bendir til að Guðni Th. Jóhannesson standi uppi sem sigurvegari í forsetakosningunum 2016. Hann fagnaði sigrinum á kosningavöku sinni á Grand Hóteli í kvöld, sem og afmæli sínu, en hann varð 48 ára í dag, 26. júní.

Hanna Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á kosningavöku Guðna, en nokkrar myndir úr kosningavökunni má sjá hér fyrir neðan.

vísir/hanna
vísir/hanna
Í góðu gamni með Ragga Bjarna.vísir/hanna
vísir/hanna
vísir/hanna
vísir/hanna
vísir/hannaFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.