Frábær sigur hjá stelpunum okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2016 12:07 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir átti mjög góðan leik. Vísir/Ernir Íslenska kvennalandsliðið í blaki hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitum EM Smáþjóða þrátt fyrir að eiga eftir að spila einn leik. Íslands vann 3-1 sigur á gestgjöfum Lúxemborgar í gær. Fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir var stighæst á móti Lúxemborg með 17 stig. Íslenska liðið tapaði fyrstu hrinu en vann síðan þrjár í röð og tryggði sér sigurinn. Íslensku stelpurnar þurfa hinsvegar sigur gegn Norður Írlandi í dag til að tryggja sér efsta sætið í riðlinum og þar með að komast í 2. umferð HM. Ísland byrjaði leikinn illa gegn Lúxemborg í gær. Liðið náði ekki góðu spili í byrjun og var Lúxemborg með yfirburði til að byrja með. Ísland komst inn í leikinn og minnkaði muninn sem endaði með sigri Lúxemborgar 25-21. Ísland seig fram úr strax í annarri hrinu sem var þó spennandi á köflum. Ísland vann hrinuna 25-19. Eftir það var þetta aldrei í hættu og vann Ísland hrinu 3 og 4 með sama mun, 25-17 og 25-17, þar með unnin leik 3-1. Stigahæst í liði Íslands var fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 17 stig en Elísabet Einarsdóttir skoraði 13 stig og Thelma Dögg Grétarsdóttir 12 stig. Ísland er í efsta sæti riðilsins með tvo sigra. Lúxemborg vann lið Norður Írlands 3-0 í gær og Skotland gerði það sama í dag. Í dag spila Norður Írland og Ísland kl. 13.30 að íslenskum tíma og svo Skotland og Lúxemborg í lokaleik mótsins kl. 16.00.Íslenski hópurinn í Lúxemborg.Mynd/Blaksamband Íslands Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í blaki hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitum EM Smáþjóða þrátt fyrir að eiga eftir að spila einn leik. Íslands vann 3-1 sigur á gestgjöfum Lúxemborgar í gær. Fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir var stighæst á móti Lúxemborg með 17 stig. Íslenska liðið tapaði fyrstu hrinu en vann síðan þrjár í röð og tryggði sér sigurinn. Íslensku stelpurnar þurfa hinsvegar sigur gegn Norður Írlandi í dag til að tryggja sér efsta sætið í riðlinum og þar með að komast í 2. umferð HM. Ísland byrjaði leikinn illa gegn Lúxemborg í gær. Liðið náði ekki góðu spili í byrjun og var Lúxemborg með yfirburði til að byrja með. Ísland komst inn í leikinn og minnkaði muninn sem endaði með sigri Lúxemborgar 25-21. Ísland seig fram úr strax í annarri hrinu sem var þó spennandi á köflum. Ísland vann hrinuna 25-19. Eftir það var þetta aldrei í hættu og vann Ísland hrinu 3 og 4 með sama mun, 25-17 og 25-17, þar með unnin leik 3-1. Stigahæst í liði Íslands var fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 17 stig en Elísabet Einarsdóttir skoraði 13 stig og Thelma Dögg Grétarsdóttir 12 stig. Ísland er í efsta sæti riðilsins með tvo sigra. Lúxemborg vann lið Norður Írlands 3-0 í gær og Skotland gerði það sama í dag. Í dag spila Norður Írland og Ísland kl. 13.30 að íslenskum tíma og svo Skotland og Lúxemborg í lokaleik mótsins kl. 16.00.Íslenski hópurinn í Lúxemborg.Mynd/Blaksamband Íslands
Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum