Útilokar ekki að börn byrji fimm ára í grunnskóla Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. janúar 2016 18:30 Menntamálaráðherra útilokar ekki að breyta skólaskyldunni þannig að börn hefji grunnskólanám fimm ára. Hann telur mikilvægt að skoða málið frá öllum hliðum áður en slík ákvörðun yrði tekin. Samtök atvinnulífsins lögðu á dögunum til að skólaganga barna hæfist við fimm ára aldur í stað sex ára líkt og er í dag. Börnin myndu þá ljúka grunnskólanámi 15 ára í stað 16 ára. Samtök atvinnulífsins telja slíkt þjóðhagslega hagkvæmt. „Þetta er mál sem að hefur verið til skoðunar og ég vek athygli til dæmis á þessu verkefni sem eru uppi í Krikaskóla. Þar sem er verið að setja saman í eina skólastofnun leikskólastigið og fyrstu fjóra bekkina í grunnskóla. Við fáum svona lokamat á það verkefni innan skamms og ég held að það verði áhugavert fyrir okkur að skoða það. Hvort að það einmitt gefi tilefni til einhverra breytinga. Ég legg áherslu á það að menn verða að horfa á þetta heildstætt. Tengja þetta saman við menntun kennaranna, undirbúning þeirra, kennsluaðferðir og svo framvegis,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. Forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands hefur bent á það að fimm ára börn læri betur í gegnum leik heldur en með formlegum kennsluaðferðum. Illugi segir að slíkt verði að hafa í huga áður en breytingar sem þessar yrðu gerðar. Hann útilokar ekki að skólaskyldunni verði breytt þannig að börn hefji skólagöngu sína við fimm ára aldur. Hafa verði þó marga ólíka þætti í huga ef það verði gert. „Ég bendi á það og það hefur komið fram í umræðunni um þetta mál að það skiptir máli til dæmis leikurinn. Hvernig börn læra í gegnum leik. Það eru rök í málinu,“ segir Illugi og að hann muni skoða málið mjög vel. Tengdar fréttir Fimm ára börn læri betur með leik en formlegum kennsluaðferðum Forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands telur það ekki bæta námsárangur barna að hefja skólagöngu fyrr, líkt og Samtök atvinnulífsins leggja til. 8. janúar 2016 20:32 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Menntamálaráðherra útilokar ekki að breyta skólaskyldunni þannig að börn hefji grunnskólanám fimm ára. Hann telur mikilvægt að skoða málið frá öllum hliðum áður en slík ákvörðun yrði tekin. Samtök atvinnulífsins lögðu á dögunum til að skólaganga barna hæfist við fimm ára aldur í stað sex ára líkt og er í dag. Börnin myndu þá ljúka grunnskólanámi 15 ára í stað 16 ára. Samtök atvinnulífsins telja slíkt þjóðhagslega hagkvæmt. „Þetta er mál sem að hefur verið til skoðunar og ég vek athygli til dæmis á þessu verkefni sem eru uppi í Krikaskóla. Þar sem er verið að setja saman í eina skólastofnun leikskólastigið og fyrstu fjóra bekkina í grunnskóla. Við fáum svona lokamat á það verkefni innan skamms og ég held að það verði áhugavert fyrir okkur að skoða það. Hvort að það einmitt gefi tilefni til einhverra breytinga. Ég legg áherslu á það að menn verða að horfa á þetta heildstætt. Tengja þetta saman við menntun kennaranna, undirbúning þeirra, kennsluaðferðir og svo framvegis,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. Forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands hefur bent á það að fimm ára börn læri betur í gegnum leik heldur en með formlegum kennsluaðferðum. Illugi segir að slíkt verði að hafa í huga áður en breytingar sem þessar yrðu gerðar. Hann útilokar ekki að skólaskyldunni verði breytt þannig að börn hefji skólagöngu sína við fimm ára aldur. Hafa verði þó marga ólíka þætti í huga ef það verði gert. „Ég bendi á það og það hefur komið fram í umræðunni um þetta mál að það skiptir máli til dæmis leikurinn. Hvernig börn læra í gegnum leik. Það eru rök í málinu,“ segir Illugi og að hann muni skoða málið mjög vel.
Tengdar fréttir Fimm ára börn læri betur með leik en formlegum kennsluaðferðum Forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands telur það ekki bæta námsárangur barna að hefja skólagöngu fyrr, líkt og Samtök atvinnulífsins leggja til. 8. janúar 2016 20:32 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Fimm ára börn læri betur með leik en formlegum kennsluaðferðum Forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands telur það ekki bæta námsárangur barna að hefja skólagöngu fyrr, líkt og Samtök atvinnulífsins leggja til. 8. janúar 2016 20:32