Cumberbatch tók viðtal við Hiddleston: Skautaði fimlega fram hjá því að minnast á Taylor Swift Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2016 14:45 Félagarnir Tom Hiddleston og Benedict Cumberbatch. vísir/getty Leikarinn Tom Hiddleston var nokkuð mikið í sviðsljósinu í sumar vegna sambands hans og söngkonunnar Taylor Swift. Þau fóru síst í felur með samband sitt og voru ítrekað mynduð saman af ljósmyndurum slúðurblaðanna. Þá birti vinkona Swift paramynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram ásamt þeim Hiddleston og Swift og Blake Lively og Ryan Reynolds. Sambandi Hiddleston og Swift lauk hins vegar síðsumars ef marka má erlenda miðla og þrátt fyrir gullið tækifæri spurði leikarinn Benedict Cumberbatch Hiddleston ekkert út í sambandið þegar hann tók viðtal við hann fyrir tímaritið Interview. Leikararnir eru ágætis vinir svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að Cumberbatch hafi ekki viljað spyrja Hiddleston út í samband hans við Swift í viðtali sem birt er opinberlega en það má segja að hann hafi skautað fimlega hjá málinu án þess að nefna Swift á nafn. Cumberbatch minntist á það hvernig það er að vinna sem leikari, vera mikið í sviðsljósinu starfsins vegna, og hvaða áhrif það getur haft á einkalífið. „Það er þetta með að af því að við erum mikið í sviðsljósinu vegna vinnunnar okkar, bæði í kvikmyndunum og þegar við erum að kynna þær, að þá heldur fólk einkalíf okkar eigi líka að vera undir smásjánni,“ sagði Cumberbatch. Hann ýjaði síðan að sambandi Hiddleston við Swift. „Án þess að ég ætli eitthvað að fara að ræða það þá vil ég bara segja að ég ætla ekki að spyrja vin minn persónulegra spurninga um einkalíf hans bara af því að það hafa verið birtar myndir, óumbeðið, af honum og ákveðnum einstaklingi saman eða í sambandi. Ég ætla ekki að fara út það svo þær dyr eru lokaðar kæri lesandi.“ Hiddleston á þá að hafa hlegið smá og þakkað vini sínum fyrir, en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Leikarinn Tom Hiddleston var nokkuð mikið í sviðsljósinu í sumar vegna sambands hans og söngkonunnar Taylor Swift. Þau fóru síst í felur með samband sitt og voru ítrekað mynduð saman af ljósmyndurum slúðurblaðanna. Þá birti vinkona Swift paramynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram ásamt þeim Hiddleston og Swift og Blake Lively og Ryan Reynolds. Sambandi Hiddleston og Swift lauk hins vegar síðsumars ef marka má erlenda miðla og þrátt fyrir gullið tækifæri spurði leikarinn Benedict Cumberbatch Hiddleston ekkert út í sambandið þegar hann tók viðtal við hann fyrir tímaritið Interview. Leikararnir eru ágætis vinir svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að Cumberbatch hafi ekki viljað spyrja Hiddleston út í samband hans við Swift í viðtali sem birt er opinberlega en það má segja að hann hafi skautað fimlega hjá málinu án þess að nefna Swift á nafn. Cumberbatch minntist á það hvernig það er að vinna sem leikari, vera mikið í sviðsljósinu starfsins vegna, og hvaða áhrif það getur haft á einkalífið. „Það er þetta með að af því að við erum mikið í sviðsljósinu vegna vinnunnar okkar, bæði í kvikmyndunum og þegar við erum að kynna þær, að þá heldur fólk einkalíf okkar eigi líka að vera undir smásjánni,“ sagði Cumberbatch. Hann ýjaði síðan að sambandi Hiddleston við Swift. „Án þess að ég ætli eitthvað að fara að ræða það þá vil ég bara segja að ég ætla ekki að spyrja vin minn persónulegra spurninga um einkalíf hans bara af því að það hafa verið birtar myndir, óumbeðið, af honum og ákveðnum einstaklingi saman eða í sambandi. Ég ætla ekki að fara út það svo þær dyr eru lokaðar kæri lesandi.“ Hiddleston á þá að hafa hlegið smá og þakkað vini sínum fyrir, en viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00
Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29