Cumberbatch tók viðtal við Hiddleston: Skautaði fimlega fram hjá því að minnast á Taylor Swift Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2016 14:45 Félagarnir Tom Hiddleston og Benedict Cumberbatch. vísir/getty Leikarinn Tom Hiddleston var nokkuð mikið í sviðsljósinu í sumar vegna sambands hans og söngkonunnar Taylor Swift. Þau fóru síst í felur með samband sitt og voru ítrekað mynduð saman af ljósmyndurum slúðurblaðanna. Þá birti vinkona Swift paramynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram ásamt þeim Hiddleston og Swift og Blake Lively og Ryan Reynolds. Sambandi Hiddleston og Swift lauk hins vegar síðsumars ef marka má erlenda miðla og þrátt fyrir gullið tækifæri spurði leikarinn Benedict Cumberbatch Hiddleston ekkert út í sambandið þegar hann tók viðtal við hann fyrir tímaritið Interview. Leikararnir eru ágætis vinir svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að Cumberbatch hafi ekki viljað spyrja Hiddleston út í samband hans við Swift í viðtali sem birt er opinberlega en það má segja að hann hafi skautað fimlega hjá málinu án þess að nefna Swift á nafn. Cumberbatch minntist á það hvernig það er að vinna sem leikari, vera mikið í sviðsljósinu starfsins vegna, og hvaða áhrif það getur haft á einkalífið. „Það er þetta með að af því að við erum mikið í sviðsljósinu vegna vinnunnar okkar, bæði í kvikmyndunum og þegar við erum að kynna þær, að þá heldur fólk einkalíf okkar eigi líka að vera undir smásjánni,“ sagði Cumberbatch. Hann ýjaði síðan að sambandi Hiddleston við Swift. „Án þess að ég ætli eitthvað að fara að ræða það þá vil ég bara segja að ég ætla ekki að spyrja vin minn persónulegra spurninga um einkalíf hans bara af því að það hafa verið birtar myndir, óumbeðið, af honum og ákveðnum einstaklingi saman eða í sambandi. Ég ætla ekki að fara út það svo þær dyr eru lokaðar kæri lesandi.“ Hiddleston á þá að hafa hlegið smá og þakkað vini sínum fyrir, en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Leikarinn Tom Hiddleston var nokkuð mikið í sviðsljósinu í sumar vegna sambands hans og söngkonunnar Taylor Swift. Þau fóru síst í felur með samband sitt og voru ítrekað mynduð saman af ljósmyndurum slúðurblaðanna. Þá birti vinkona Swift paramynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram ásamt þeim Hiddleston og Swift og Blake Lively og Ryan Reynolds. Sambandi Hiddleston og Swift lauk hins vegar síðsumars ef marka má erlenda miðla og þrátt fyrir gullið tækifæri spurði leikarinn Benedict Cumberbatch Hiddleston ekkert út í sambandið þegar hann tók viðtal við hann fyrir tímaritið Interview. Leikararnir eru ágætis vinir svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að Cumberbatch hafi ekki viljað spyrja Hiddleston út í samband hans við Swift í viðtali sem birt er opinberlega en það má segja að hann hafi skautað fimlega hjá málinu án þess að nefna Swift á nafn. Cumberbatch minntist á það hvernig það er að vinna sem leikari, vera mikið í sviðsljósinu starfsins vegna, og hvaða áhrif það getur haft á einkalífið. „Það er þetta með að af því að við erum mikið í sviðsljósinu vegna vinnunnar okkar, bæði í kvikmyndunum og þegar við erum að kynna þær, að þá heldur fólk einkalíf okkar eigi líka að vera undir smásjánni,“ sagði Cumberbatch. Hann ýjaði síðan að sambandi Hiddleston við Swift. „Án þess að ég ætli eitthvað að fara að ræða það þá vil ég bara segja að ég ætla ekki að spyrja vin minn persónulegra spurninga um einkalíf hans bara af því að það hafa verið birtar myndir, óumbeðið, af honum og ákveðnum einstaklingi saman eða í sambandi. Ég ætla ekki að fara út það svo þær dyr eru lokaðar kæri lesandi.“ Hiddleston á þá að hafa hlegið smá og þakkað vini sínum fyrir, en viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00
Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29