Cumberbatch tók viðtal við Hiddleston: Skautaði fimlega fram hjá því að minnast á Taylor Swift Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2016 14:45 Félagarnir Tom Hiddleston og Benedict Cumberbatch. vísir/getty Leikarinn Tom Hiddleston var nokkuð mikið í sviðsljósinu í sumar vegna sambands hans og söngkonunnar Taylor Swift. Þau fóru síst í felur með samband sitt og voru ítrekað mynduð saman af ljósmyndurum slúðurblaðanna. Þá birti vinkona Swift paramynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram ásamt þeim Hiddleston og Swift og Blake Lively og Ryan Reynolds. Sambandi Hiddleston og Swift lauk hins vegar síðsumars ef marka má erlenda miðla og þrátt fyrir gullið tækifæri spurði leikarinn Benedict Cumberbatch Hiddleston ekkert út í sambandið þegar hann tók viðtal við hann fyrir tímaritið Interview. Leikararnir eru ágætis vinir svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að Cumberbatch hafi ekki viljað spyrja Hiddleston út í samband hans við Swift í viðtali sem birt er opinberlega en það má segja að hann hafi skautað fimlega hjá málinu án þess að nefna Swift á nafn. Cumberbatch minntist á það hvernig það er að vinna sem leikari, vera mikið í sviðsljósinu starfsins vegna, og hvaða áhrif það getur haft á einkalífið. „Það er þetta með að af því að við erum mikið í sviðsljósinu vegna vinnunnar okkar, bæði í kvikmyndunum og þegar við erum að kynna þær, að þá heldur fólk einkalíf okkar eigi líka að vera undir smásjánni,“ sagði Cumberbatch. Hann ýjaði síðan að sambandi Hiddleston við Swift. „Án þess að ég ætli eitthvað að fara að ræða það þá vil ég bara segja að ég ætla ekki að spyrja vin minn persónulegra spurninga um einkalíf hans bara af því að það hafa verið birtar myndir, óumbeðið, af honum og ákveðnum einstaklingi saman eða í sambandi. Ég ætla ekki að fara út það svo þær dyr eru lokaðar kæri lesandi.“ Hiddleston á þá að hafa hlegið smá og þakkað vini sínum fyrir, en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppnu Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira
Leikarinn Tom Hiddleston var nokkuð mikið í sviðsljósinu í sumar vegna sambands hans og söngkonunnar Taylor Swift. Þau fóru síst í felur með samband sitt og voru ítrekað mynduð saman af ljósmyndurum slúðurblaðanna. Þá birti vinkona Swift paramynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram ásamt þeim Hiddleston og Swift og Blake Lively og Ryan Reynolds. Sambandi Hiddleston og Swift lauk hins vegar síðsumars ef marka má erlenda miðla og þrátt fyrir gullið tækifæri spurði leikarinn Benedict Cumberbatch Hiddleston ekkert út í sambandið þegar hann tók viðtal við hann fyrir tímaritið Interview. Leikararnir eru ágætis vinir svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að Cumberbatch hafi ekki viljað spyrja Hiddleston út í samband hans við Swift í viðtali sem birt er opinberlega en það má segja að hann hafi skautað fimlega hjá málinu án þess að nefna Swift á nafn. Cumberbatch minntist á það hvernig það er að vinna sem leikari, vera mikið í sviðsljósinu starfsins vegna, og hvaða áhrif það getur haft á einkalífið. „Það er þetta með að af því að við erum mikið í sviðsljósinu vegna vinnunnar okkar, bæði í kvikmyndunum og þegar við erum að kynna þær, að þá heldur fólk einkalíf okkar eigi líka að vera undir smásjánni,“ sagði Cumberbatch. Hann ýjaði síðan að sambandi Hiddleston við Swift. „Án þess að ég ætli eitthvað að fara að ræða það þá vil ég bara segja að ég ætla ekki að spyrja vin minn persónulegra spurninga um einkalíf hans bara af því að það hafa verið birtar myndir, óumbeðið, af honum og ákveðnum einstaklingi saman eða í sambandi. Ég ætla ekki að fara út það svo þær dyr eru lokaðar kæri lesandi.“ Hiddleston á þá að hafa hlegið smá og þakkað vini sínum fyrir, en viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppnu Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira
Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00
Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29