Tate heldur að Ronda vilji ekki berjast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2016 23:15 Ronda er hér að lúskra á Tate í bardaga fyrir þrem árum síðan. vísir/getty Fáir þekkja Rondu Rousey betur en Miesha Tate en þær hafa langa sögu í MMA. Þær mættust fyrst hjá Strikeforce-bardagasambandinu og þjálfuðu svo gegn hvor annarri í The Ultimate Fighter. Þær börðust svo einnig í UFC. Tate þekkir hina reiðu og grimmu Rousey en hún er ekki viss um að sama bardagakonan sé að fara að mæta Amöndu Nunes í nótt. „Ég held að ef hún vilji í alvöru vera áfram í bardagaíþróttum þá hefði hún komið fyrr til baka eftir tapið gegn Holly Holm. Fólk sem er ósátt við að tapa vill oftast komast sem fyrst aftur inn í búrið og sanna sig upp á nýtt,“ sagði Tate sem ákvað að hætta seint á árinu. „Að hún hafi tekið sér rúmlega ársfrí segir okkur að hún vill sinna öðrum hlutum. Ég held að hún vilji í raun ekki berjast lengur en sé að gera UFC greiða með þessum bardaga.“ Ronda hefur nánast ekki gefið nein viðtöl í aðdraganda bardagans og hefur fengið nokkra sérmeðferð hjá UFC. „Það fær mann til þess að hugsa hvar hausinn á henni sé. Er hún svona einbeitt eða er hún í vandræðum? Á hún erfitt með að standa undir öllum þessum væntingum. Hefur hún í raun yfir höfuð áhuga á að vera þarna? Hvað er að gerast í hausnum á henni?“ Við fáum svör við flestum þessum spurningum í nótt er Ronda berst við Nunes í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. 30. desember 2016 13:00 Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30 Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30 Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Fáir þekkja Rondu Rousey betur en Miesha Tate en þær hafa langa sögu í MMA. Þær mættust fyrst hjá Strikeforce-bardagasambandinu og þjálfuðu svo gegn hvor annarri í The Ultimate Fighter. Þær börðust svo einnig í UFC. Tate þekkir hina reiðu og grimmu Rousey en hún er ekki viss um að sama bardagakonan sé að fara að mæta Amöndu Nunes í nótt. „Ég held að ef hún vilji í alvöru vera áfram í bardagaíþróttum þá hefði hún komið fyrr til baka eftir tapið gegn Holly Holm. Fólk sem er ósátt við að tapa vill oftast komast sem fyrst aftur inn í búrið og sanna sig upp á nýtt,“ sagði Tate sem ákvað að hætta seint á árinu. „Að hún hafi tekið sér rúmlega ársfrí segir okkur að hún vill sinna öðrum hlutum. Ég held að hún vilji í raun ekki berjast lengur en sé að gera UFC greiða með þessum bardaga.“ Ronda hefur nánast ekki gefið nein viðtöl í aðdraganda bardagans og hefur fengið nokkra sérmeðferð hjá UFC. „Það fær mann til þess að hugsa hvar hausinn á henni sé. Er hún svona einbeitt eða er hún í vandræðum? Á hún erfitt með að standa undir öllum þessum væntingum. Hefur hún í raun yfir höfuð áhuga á að vera þarna? Hvað er að gerast í hausnum á henni?“ Við fáum svör við flestum þessum spurningum í nótt er Ronda berst við Nunes í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. 30. desember 2016 13:00 Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30 Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30 Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. 30. desember 2016 13:00
Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30
Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30
Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30