Hátt í hundrað brennur um allt land Þorgeir Helgason skrifar 31. desember 2016 07:00 Áramótabrennur verða venju samkvæmt haldnar víða í kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu verður kveikt í á sautján stöðum og þá verða brennur í flestum öðrum bæjarfélögum vítt og breitt um landið. Veðurspáin fyrir áramótin er hin ágætasta þótt éljagangur og hvassviðri gætu gert vart við sig á Austfjörðum. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir útlit fyrir að víða verði léttskýjað og hægur vindur. „Veðrið gæti varla verið skárra miðað við það sem á undan er gengið síðustu daga. Það er vaxandi hæðarhryggur yfir landinu sem dregur úr vindi og úrkomu og það gerist nánast eins og eftir pöntun á akkúrat réttum tíma,“ segir Þorsteinn. Áramótabrennur verða með hefðbundnum hætti á höfuðborgarsvæðinu og verður kveikt í þeim flestum klukkan 20.30 í kvöld. Í Reykjavík verða tíu brennur, tvær í Kópavogi og þá verða brennur í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, á Álftanesi og á Seltjarnarnesi, ein í hverju bæjarfélagi. Að vanda verður kveikt í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu á athafnasvæði Fisfélagsins við Úlfarsfell klukkan 15. Sýslumenn hafa gefið út leyfi fyrir 90 brennum á gamlárskvöld og leyfi fyrir þó nokkrum þrettándabrennum. Á Akranesi verður brenna í Kalmansvík og þá verða fjórtán brennur á Vestfjörðum. Á Egilsstöðum verður áramótabrennan tendruð kl. 16.30 í dag. Áramótabrenna ÍBV, sem haldin hefur verið í aldarfjórðung, verður hins vegar ekki á dagskrá í ár vegna kostnaðar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Áramótabrennur verða venju samkvæmt haldnar víða í kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu verður kveikt í á sautján stöðum og þá verða brennur í flestum öðrum bæjarfélögum vítt og breitt um landið. Veðurspáin fyrir áramótin er hin ágætasta þótt éljagangur og hvassviðri gætu gert vart við sig á Austfjörðum. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir útlit fyrir að víða verði léttskýjað og hægur vindur. „Veðrið gæti varla verið skárra miðað við það sem á undan er gengið síðustu daga. Það er vaxandi hæðarhryggur yfir landinu sem dregur úr vindi og úrkomu og það gerist nánast eins og eftir pöntun á akkúrat réttum tíma,“ segir Þorsteinn. Áramótabrennur verða með hefðbundnum hætti á höfuðborgarsvæðinu og verður kveikt í þeim flestum klukkan 20.30 í kvöld. Í Reykjavík verða tíu brennur, tvær í Kópavogi og þá verða brennur í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, á Álftanesi og á Seltjarnarnesi, ein í hverju bæjarfélagi. Að vanda verður kveikt í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu á athafnasvæði Fisfélagsins við Úlfarsfell klukkan 15. Sýslumenn hafa gefið út leyfi fyrir 90 brennum á gamlárskvöld og leyfi fyrir þó nokkrum þrettándabrennum. Á Akranesi verður brenna í Kalmansvík og þá verða fjórtán brennur á Vestfjörðum. Á Egilsstöðum verður áramótabrennan tendruð kl. 16.30 í dag. Áramótabrenna ÍBV, sem haldin hefur verið í aldarfjórðung, verður hins vegar ekki á dagskrá í ár vegna kostnaðar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira