Fleiri flugeldaslys undir áhrifum áfengis Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. desember 2016 13:30 Flugeldaslysum hefur fækkað mikið síðastliðinn áratug. Yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans segir aukna notkun á öryggisgleraugum og það að börn fikti minni í flugeldum en áður hafa þar mest að segja. Hann segir þó ástæðu til að minna á að áfengi og flugeldar fari ekki saman. Um hver áramót leita alltaf nokkrir á bráðamóttöku Landspítalans vegna flugeldaslysa. „Þau slys sem við erum að sjá síðustu ár eru fyrst og fremst brunar. Menn eru að brenna sig á flugeldunum. Svo kemur því miður enn þá eitt og eitt slys sem tengist því að flugeldurinn springur á einhvern hátt sem hann á ekkert að gera. Þá er það oftast tengt því að menn séu að bogra yfir flugeldi sem þeir hafa kveikt í en hefur ekki farið almennilega af stað,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeilar Landspítalans. Hann segir að dregið hafi úr flugeldaslysum síðustu ár. Þau hafi verið sjö í fyrra en fyrir tíu árum hafi þau verið í kringum 40. „Við erum að sjá það að fólk er að passa sig betur. Það er orðin miklu almennari notkun á öryggisgleraugum. Krakkar eru hættir mikið til að fikta í flugeldum og breyta þeim og þetta eru tveir stórir þættir sem hafa rosalega mikil áhrif á það að slysum hefur fækkað mikið,“ segir Jón Magnús. Hann hvetur fólk til að fara varlega þegar kemur að flugeldum. „Það sem við viljum líka leggja mikla áherslu á það er það að áfengi og flugeldar fara illa saman. Við höfum séð að þó það hafi fækkað slysum tengdum flugeldum síðustu ár. Þá er hlutfall þeirra sem koma hérna með alvarlega áverkana, sem eru undir áhrifum áfengis, hefur aukist mikið,“ segir Jón Magnús. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Flugeldaslysum hefur fækkað mikið síðastliðinn áratug. Yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans segir aukna notkun á öryggisgleraugum og það að börn fikti minni í flugeldum en áður hafa þar mest að segja. Hann segir þó ástæðu til að minna á að áfengi og flugeldar fari ekki saman. Um hver áramót leita alltaf nokkrir á bráðamóttöku Landspítalans vegna flugeldaslysa. „Þau slys sem við erum að sjá síðustu ár eru fyrst og fremst brunar. Menn eru að brenna sig á flugeldunum. Svo kemur því miður enn þá eitt og eitt slys sem tengist því að flugeldurinn springur á einhvern hátt sem hann á ekkert að gera. Þá er það oftast tengt því að menn séu að bogra yfir flugeldi sem þeir hafa kveikt í en hefur ekki farið almennilega af stað,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeilar Landspítalans. Hann segir að dregið hafi úr flugeldaslysum síðustu ár. Þau hafi verið sjö í fyrra en fyrir tíu árum hafi þau verið í kringum 40. „Við erum að sjá það að fólk er að passa sig betur. Það er orðin miklu almennari notkun á öryggisgleraugum. Krakkar eru hættir mikið til að fikta í flugeldum og breyta þeim og þetta eru tveir stórir þættir sem hafa rosalega mikil áhrif á það að slysum hefur fækkað mikið,“ segir Jón Magnús. Hann hvetur fólk til að fara varlega þegar kemur að flugeldum. „Það sem við viljum líka leggja mikla áherslu á það er það að áfengi og flugeldar fara illa saman. Við höfum séð að þó það hafi fækkað slysum tengdum flugeldum síðustu ár. Þá er hlutfall þeirra sem koma hérna með alvarlega áverkana, sem eru undir áhrifum áfengis, hefur aukist mikið,“ segir Jón Magnús.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira