Fleiri flugeldaslys undir áhrifum áfengis Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. desember 2016 13:30 Flugeldaslysum hefur fækkað mikið síðastliðinn áratug. Yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans segir aukna notkun á öryggisgleraugum og það að börn fikti minni í flugeldum en áður hafa þar mest að segja. Hann segir þó ástæðu til að minna á að áfengi og flugeldar fari ekki saman. Um hver áramót leita alltaf nokkrir á bráðamóttöku Landspítalans vegna flugeldaslysa. „Þau slys sem við erum að sjá síðustu ár eru fyrst og fremst brunar. Menn eru að brenna sig á flugeldunum. Svo kemur því miður enn þá eitt og eitt slys sem tengist því að flugeldurinn springur á einhvern hátt sem hann á ekkert að gera. Þá er það oftast tengt því að menn séu að bogra yfir flugeldi sem þeir hafa kveikt í en hefur ekki farið almennilega af stað,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeilar Landspítalans. Hann segir að dregið hafi úr flugeldaslysum síðustu ár. Þau hafi verið sjö í fyrra en fyrir tíu árum hafi þau verið í kringum 40. „Við erum að sjá það að fólk er að passa sig betur. Það er orðin miklu almennari notkun á öryggisgleraugum. Krakkar eru hættir mikið til að fikta í flugeldum og breyta þeim og þetta eru tveir stórir þættir sem hafa rosalega mikil áhrif á það að slysum hefur fækkað mikið,“ segir Jón Magnús. Hann hvetur fólk til að fara varlega þegar kemur að flugeldum. „Það sem við viljum líka leggja mikla áherslu á það er það að áfengi og flugeldar fara illa saman. Við höfum séð að þó það hafi fækkað slysum tengdum flugeldum síðustu ár. Þá er hlutfall þeirra sem koma hérna með alvarlega áverkana, sem eru undir áhrifum áfengis, hefur aukist mikið,“ segir Jón Magnús. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Flugeldaslysum hefur fækkað mikið síðastliðinn áratug. Yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans segir aukna notkun á öryggisgleraugum og það að börn fikti minni í flugeldum en áður hafa þar mest að segja. Hann segir þó ástæðu til að minna á að áfengi og flugeldar fari ekki saman. Um hver áramót leita alltaf nokkrir á bráðamóttöku Landspítalans vegna flugeldaslysa. „Þau slys sem við erum að sjá síðustu ár eru fyrst og fremst brunar. Menn eru að brenna sig á flugeldunum. Svo kemur því miður enn þá eitt og eitt slys sem tengist því að flugeldurinn springur á einhvern hátt sem hann á ekkert að gera. Þá er það oftast tengt því að menn séu að bogra yfir flugeldi sem þeir hafa kveikt í en hefur ekki farið almennilega af stað,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeilar Landspítalans. Hann segir að dregið hafi úr flugeldaslysum síðustu ár. Þau hafi verið sjö í fyrra en fyrir tíu árum hafi þau verið í kringum 40. „Við erum að sjá það að fólk er að passa sig betur. Það er orðin miklu almennari notkun á öryggisgleraugum. Krakkar eru hættir mikið til að fikta í flugeldum og breyta þeim og þetta eru tveir stórir þættir sem hafa rosalega mikil áhrif á það að slysum hefur fækkað mikið,“ segir Jón Magnús. Hann hvetur fólk til að fara varlega þegar kemur að flugeldum. „Það sem við viljum líka leggja mikla áherslu á það er það að áfengi og flugeldar fara illa saman. Við höfum séð að þó það hafi fækkað slysum tengdum flugeldum síðustu ár. Þá er hlutfall þeirra sem koma hérna með alvarlega áverkana, sem eru undir áhrifum áfengis, hefur aukist mikið,“ segir Jón Magnús.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira