Íslendingar fastir á flugvelli: „Fólki er orðið heitt í hamsi hérna“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 31. desember 2016 15:20 Flugi flugfélagsins Vueling frá Barcelona til Keflavíkur hefur nú verið frestað í tvígang en um það bil tuttugu Íslendingar eru á meðal farþega. Vélin átti að fara í loftið í gærkvöldi en eftir tæplega níu klukkustunda seinkun var fluginu aflýst og farþegar fluttir með rútu á hótel. Staðan er sú sama í dag og farþegar orðnir pirraðir. Gunnar Ingvarsson, sem er á meðal farþega, segir að fólk hafi nær engar skýringar fengið. „Við höfum annars fengið upplýsingar um að það sé ekki áhöfn til að fljúga og hins vegar að veðrið á Íslandi sé svo slæmt,“ segir Gunnar, en allt annað flug er á áætlun í dag. Hann segir að farþegar séu orðnir pirraðir og óþreyjufullir enda vilji fólk ná áramótum á Íslandi. „Fólki er orðið heitt í hamsi hérna. Það eru öskur og læti, en þá fyrst og fremst hjá Spánverjunum.“ Gunnar segir að flugfélagið hafi lofað því að vera með svör á reiðum höndum klukkan 17. Áætluð koma þeirra til landsins var 18.40, en samkvæmt vef Keflavíkurflugvallar er áætluð koma nú 22.35. Sjá má myndskeið sem Gunnar tók af flugvellinum í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Flugi flugfélagsins Vueling frá Barcelona til Keflavíkur hefur nú verið frestað í tvígang en um það bil tuttugu Íslendingar eru á meðal farþega. Vélin átti að fara í loftið í gærkvöldi en eftir tæplega níu klukkustunda seinkun var fluginu aflýst og farþegar fluttir með rútu á hótel. Staðan er sú sama í dag og farþegar orðnir pirraðir. Gunnar Ingvarsson, sem er á meðal farþega, segir að fólk hafi nær engar skýringar fengið. „Við höfum annars fengið upplýsingar um að það sé ekki áhöfn til að fljúga og hins vegar að veðrið á Íslandi sé svo slæmt,“ segir Gunnar, en allt annað flug er á áætlun í dag. Hann segir að farþegar séu orðnir pirraðir og óþreyjufullir enda vilji fólk ná áramótum á Íslandi. „Fólki er orðið heitt í hamsi hérna. Það eru öskur og læti, en þá fyrst og fremst hjá Spánverjunum.“ Gunnar segir að flugfélagið hafi lofað því að vera með svör á reiðum höndum klukkan 17. Áætluð koma þeirra til landsins var 18.40, en samkvæmt vef Keflavíkurflugvallar er áætluð koma nú 22.35. Sjá má myndskeið sem Gunnar tók af flugvellinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira