Segir það á ábyrgð flugmanna og flugrekstraraðila að meta aðstæður og þol flugvéla Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. desember 2016 11:28 Neyðarbrautinni var lokað í sumar. mynd/vísir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA segir það á ábyrgð flugmanna og flugrekstraraðila að meta aðstæður og þol þeirra flugvéla sem þeir fljúga. Þetta segir hann í sambandi við frétt Vísis í gær. Þar sagði Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, að hægt hefði verið að lenda á Reykjavíkurflugvelli í gær á svokallaðri neyðarbraut sem var lokað í sumar. Innanlandsflug lá niðri seinnipartinn í gær vegna veðurs. Í bréfi borgarstjóra til innanríkisráðherra dagsett þann 7. júlí 2014 kemur fram að innanríkisráðuneytið getur átt samráð við flugrekstraraðila um hvort þeir telji nauðsynlegt að opna neyðarbraut á Keflavíkurflugvelli, þar sem slík braut er fyrir hendi. „Málið er að þetta er svolítið eins og að reka veg. Við sjáum um snjómokstur og viðhald. Svo er það ákvörðun flugstjóra hvort þeir lenda eða ekki, bara eins og við ákveðum hvort við keyrum yfir heiðina eða ekki," segir Guðni í samtali við Vísi. „Við lokum ekki flugvellinum út af veðri. Við segjum bara „svona er veðrið“ og svo ákveða flugmenn og flugrekstraraðilar hvernig þeir meta aðstæður og þoli þeirra flugvéla sem þeir eru að fljúga.“ Hann segir jafnframt að veðrið hafi verið slæmt yfir landinu öllu í gær. „Í gær var það þannig að veðrið hefði verið mjög slæmt yfir landinu þannig að það hafi ekki einungis verið vegna vindátt á flugbrautum á Reykjavíkurflugvelli. En það er eitthvað sem flugmenn þurfa að svara fyrir.“ Tengdar fréttir Sjúkraflug mögulegt hefði neyðarbrautin verið opin: „Dagur B. Eggertsson ber manna mesta ábyrgð á þessu“ Reykjavíkurflugvöllur er nú lokaður vegna veðurs, en mjög hvöss suðvestan átt er í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Mýflugs segir að í slíkri færð væri hægt að lendá svokallaðri neyðarbraut. 20. desember 2016 17:17 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA segir það á ábyrgð flugmanna og flugrekstraraðila að meta aðstæður og þol þeirra flugvéla sem þeir fljúga. Þetta segir hann í sambandi við frétt Vísis í gær. Þar sagði Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs, að hægt hefði verið að lenda á Reykjavíkurflugvelli í gær á svokallaðri neyðarbraut sem var lokað í sumar. Innanlandsflug lá niðri seinnipartinn í gær vegna veðurs. Í bréfi borgarstjóra til innanríkisráðherra dagsett þann 7. júlí 2014 kemur fram að innanríkisráðuneytið getur átt samráð við flugrekstraraðila um hvort þeir telji nauðsynlegt að opna neyðarbraut á Keflavíkurflugvelli, þar sem slík braut er fyrir hendi. „Málið er að þetta er svolítið eins og að reka veg. Við sjáum um snjómokstur og viðhald. Svo er það ákvörðun flugstjóra hvort þeir lenda eða ekki, bara eins og við ákveðum hvort við keyrum yfir heiðina eða ekki," segir Guðni í samtali við Vísi. „Við lokum ekki flugvellinum út af veðri. Við segjum bara „svona er veðrið“ og svo ákveða flugmenn og flugrekstraraðilar hvernig þeir meta aðstæður og þoli þeirra flugvéla sem þeir eru að fljúga.“ Hann segir jafnframt að veðrið hafi verið slæmt yfir landinu öllu í gær. „Í gær var það þannig að veðrið hefði verið mjög slæmt yfir landinu þannig að það hafi ekki einungis verið vegna vindátt á flugbrautum á Reykjavíkurflugvelli. En það er eitthvað sem flugmenn þurfa að svara fyrir.“
Tengdar fréttir Sjúkraflug mögulegt hefði neyðarbrautin verið opin: „Dagur B. Eggertsson ber manna mesta ábyrgð á þessu“ Reykjavíkurflugvöllur er nú lokaður vegna veðurs, en mjög hvöss suðvestan átt er í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Mýflugs segir að í slíkri færð væri hægt að lendá svokallaðri neyðarbraut. 20. desember 2016 17:17 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Sjúkraflug mögulegt hefði neyðarbrautin verið opin: „Dagur B. Eggertsson ber manna mesta ábyrgð á þessu“ Reykjavíkurflugvöllur er nú lokaður vegna veðurs, en mjög hvöss suðvestan átt er í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Mýflugs segir að í slíkri færð væri hægt að lendá svokallaðri neyðarbraut. 20. desember 2016 17:17