Prestur Akureyrarkirkju: Vanþekking Birgittu á störfum kirkjunnar augljós Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 17:32 Hildur Eir Bolladóttir. Vísir/Auðunn Níelsson Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju er afar gagnrýnin á ummæli sem Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata lét falla um þjóðkirkjuna í dag. Birgitta var þar í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon og lagði hún til að þjóðkirkjan ætti sjálf frumkvæði að því að láta hækkanir á framlögum íslenska ríkisins til kirkjunnar renna til heilbrigðiskerfisins í staðinn. Hildur Eir tjáði sig um ummælin á Facebook síðu sinni í dag.Sjá einnig: Birgitta skorar á Þjóðkirkjuna að færa heilbrigðiskerfinu milljónirnar Hildur segir að vanþekking Birgittu á störfum kirkjunnar sé augljós. Staðreyndin sé sú að stofnunin haldi á hverjum degi utan um fólk í angist og neyð og bjóði því upp á gjaldfrjálsa sálgæslu á öllum tímum sólarhringsins. Þá taldi Hildur upp ýmis verkefni sem kirkjan stendur fyrir. Kirkjan geri börnum kleyft að taka átt í metnaðarfullu tónlistarstarfi, haldi úti opnu húsi fyrir nýbakaða foreldra í fæðingarorlofi, bjóði eldri borgurum að hittast og spjalla, kirkjan virki listafólk til sköpunar og starfræki sorgarhópa fyrir fólk sem misst hefur maka eða börn. Hildur segist ekki nenna lengur að bjóða hinn vangann í umræðu um kirkjuna, hún sé orðin þreytt á því að kirkjan sé töluð niður af vanþekkingu og hroka. Tengdar fréttir Framlög til þjóðkirkjunnar aukast Þjóðkirkjan mun fá tveggja milljarða fjárframlag samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar. 6. desember 2016 16:50 Birgitta skorar á Þjóðkirkjuna að færa heilbrigðiskerfinu milljónirnar Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2017 á Þjóðkirkjan von á 113,4 milljóna hækkun á ríkisframlögum. 13. desember 2016 13:47 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju er afar gagnrýnin á ummæli sem Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata lét falla um þjóðkirkjuna í dag. Birgitta var þar í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon og lagði hún til að þjóðkirkjan ætti sjálf frumkvæði að því að láta hækkanir á framlögum íslenska ríkisins til kirkjunnar renna til heilbrigðiskerfisins í staðinn. Hildur Eir tjáði sig um ummælin á Facebook síðu sinni í dag.Sjá einnig: Birgitta skorar á Þjóðkirkjuna að færa heilbrigðiskerfinu milljónirnar Hildur segir að vanþekking Birgittu á störfum kirkjunnar sé augljós. Staðreyndin sé sú að stofnunin haldi á hverjum degi utan um fólk í angist og neyð og bjóði því upp á gjaldfrjálsa sálgæslu á öllum tímum sólarhringsins. Þá taldi Hildur upp ýmis verkefni sem kirkjan stendur fyrir. Kirkjan geri börnum kleyft að taka átt í metnaðarfullu tónlistarstarfi, haldi úti opnu húsi fyrir nýbakaða foreldra í fæðingarorlofi, bjóði eldri borgurum að hittast og spjalla, kirkjan virki listafólk til sköpunar og starfræki sorgarhópa fyrir fólk sem misst hefur maka eða börn. Hildur segist ekki nenna lengur að bjóða hinn vangann í umræðu um kirkjuna, hún sé orðin þreytt á því að kirkjan sé töluð niður af vanþekkingu og hroka.
Tengdar fréttir Framlög til þjóðkirkjunnar aukast Þjóðkirkjan mun fá tveggja milljarða fjárframlag samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar. 6. desember 2016 16:50 Birgitta skorar á Þjóðkirkjuna að færa heilbrigðiskerfinu milljónirnar Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2017 á Þjóðkirkjan von á 113,4 milljóna hækkun á ríkisframlögum. 13. desember 2016 13:47 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Framlög til þjóðkirkjunnar aukast Þjóðkirkjan mun fá tveggja milljarða fjárframlag samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar. 6. desember 2016 16:50
Birgitta skorar á Þjóðkirkjuna að færa heilbrigðiskerfinu milljónirnar Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2017 á Þjóðkirkjan von á 113,4 milljóna hækkun á ríkisframlögum. 13. desember 2016 13:47