Birgitta um viðræður: Fundurinn í dag var frábær Anton Egilsson skrifar 6. desember 2016 23:39 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir fund sem fram fór á milli Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar í dag hafa verið frábæran. Hún er vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. „Við erum bara að halda áfram að tala saman og eiga ítarlegar umræður meðal annars um fjármálapakkann og hvernig við ætlum að haga störfunum á næstu dögum. Við ætlum að hittast aftur á morgun og þessi fundur í dag var alveg frábær. Það er góður andi í þessum hóp þannig að ég er bara áfram mjög vongóð um að okkur takist að fara í formlegar viðræður vonandi í lok þessarar viku.“ Sagði Birgitta í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Upp úr fyrri stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm slitnaði en Birgitta segir að Píratar ætli að haga þessum viðræðum öðruvísi. „Við erum svolítið að taka þráðinn upp frá fyrri viðræðum og nýta okkur þá vinnu sem þegar hefur átt sér stað, en auðvitað gerum við þetta aðeins öðruvísi því við erum aðeins öðruvísi flokkur.Telur það hjálpa til við viðræður að komast í fjárlöginAðspurð um það hvort að það muni hjálpa til við sjálfa stjórnarmyndunina að komast í fjárlögin svarar hún játandi. „Að sjálfögðu, þá höfum við allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta farið í áætlun um það hvernig við förum í að leysa þau mál sem eru mjög brýn. Birgitta sagði í tíufréttum RÚV að hún hefði talað við Guðna Th. Jóhanneson, forseta Íslands, í gærkvöldi og að hún haldi honum vel upplýstum um gang mála. Guðni veitti Birgittu umboð til stjórnarmyndunar síðastliðin föstudag. Tengdar fréttir Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Maðurinn fundinn Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir fund sem fram fór á milli Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar í dag hafa verið frábæran. Hún er vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. „Við erum bara að halda áfram að tala saman og eiga ítarlegar umræður meðal annars um fjármálapakkann og hvernig við ætlum að haga störfunum á næstu dögum. Við ætlum að hittast aftur á morgun og þessi fundur í dag var alveg frábær. Það er góður andi í þessum hóp þannig að ég er bara áfram mjög vongóð um að okkur takist að fara í formlegar viðræður vonandi í lok þessarar viku.“ Sagði Birgitta í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Upp úr fyrri stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm slitnaði en Birgitta segir að Píratar ætli að haga þessum viðræðum öðruvísi. „Við erum svolítið að taka þráðinn upp frá fyrri viðræðum og nýta okkur þá vinnu sem þegar hefur átt sér stað, en auðvitað gerum við þetta aðeins öðruvísi því við erum aðeins öðruvísi flokkur.Telur það hjálpa til við viðræður að komast í fjárlöginAðspurð um það hvort að það muni hjálpa til við sjálfa stjórnarmyndunina að komast í fjárlögin svarar hún játandi. „Að sjálfögðu, þá höfum við allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta farið í áætlun um það hvernig við förum í að leysa þau mál sem eru mjög brýn. Birgitta sagði í tíufréttum RÚV að hún hefði talað við Guðna Th. Jóhanneson, forseta Íslands, í gærkvöldi og að hún haldi honum vel upplýstum um gang mála. Guðni veitti Birgittu umboð til stjórnarmyndunar síðastliðin föstudag.
Tengdar fréttir Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Maðurinn fundinn Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46
Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35