Tæpur þriðjungur kennara í Réttarholtsskóla sagði upp störfum í dag Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2016 18:40 Átta af 27 kennurum Réttarholtsskóla sögðu upp störfum í dag. Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtssskóla, segir að uppsagnirnar hafi borist til sín rétt fyrir klukkan 16. Samkomulag náðist í kjaradeilu grunnskólakennara í gær er samningurinn kveður á um hækkun á launum kennara um tæp ellefu prósent, eða 10,8 prósent, og að þeir fá tvö hundruð þúsund króna eingreiðslu. Samningurinn er til eins árs en eingreiðslan er uppbót fyrir þann tíma sem kennarar hafa verið samningslausir. Jón Pétur segir að kennararnir muni að óbreyttu hætta 1. mars næstkomandi. „Það væri töluvert áfall fyrir okkur að missa átta mjög góða kennara úr kennaraliðinu. Skólinn er ekkert annað en mannauðurinn í skólanum. Það eru ekki veggirnir eða borðin sem eru að kenna.“Þessari deilu virðist á engan hátt lokið og kennarar eru greinilega ósáttir við samninginn.„Ég held að kennarar séu bara ósáttir með launin sem þeir eru með og hafa verið í mjög langan tíma. Ég held að þurfi bara að bæta launin verulega og ekki taka neina áhættu með það að missa fólk úr stéttinni því ekki eru nemar sem bíða í röðum eftir að skrá sig í nám í Kennaraháskólanum,“ segir Jón Pétur.Þeir kennarar sem skliluðu inn uppsagnarbréfi í dag, fannst þér á þeim að þessi samningur væri vonbrigði?„Já, annars hefðu þeir ekki skilað inn uppsagnarbréfunum. Þeir bjuggust við meiru. Þetta er allt fólk sem er framúrskarandi þannig að það á allt auðvelt með að fá vinnu annars staðar. Ég vona að það verði einhver breyting á. Ég veit ekki hvað þarf til að þetta fálk hætti við uppsagnir. Það þarf allavega eitthvað að breytast,“ segir Jón Pétur. Tengdar fréttir Munurinn á nýjum samningi kennara og þeim sem voru felldir „10 til 15 þúsund kall“ Trúnaðarmaður segir hætt við því að kennarar felli nýjan samninginn. 30. nóvember 2016 14:13 Kjarasamningurinn kemur í veg fyrir hópuppsögn kennara Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga sömdu um kjaramál kennara í gærkvöldi. Fjöldi kennara ætlaði að segja upp störfum í hádeginu í dag en yfir hundrað kennarar hafa sagt upp í deilunni. 30. nóvember 2016 07:00 Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. 29. nóvember 2016 20:45 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Sjá meira
Átta af 27 kennurum Réttarholtsskóla sögðu upp störfum í dag. Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtssskóla, segir að uppsagnirnar hafi borist til sín rétt fyrir klukkan 16. Samkomulag náðist í kjaradeilu grunnskólakennara í gær er samningurinn kveður á um hækkun á launum kennara um tæp ellefu prósent, eða 10,8 prósent, og að þeir fá tvö hundruð þúsund króna eingreiðslu. Samningurinn er til eins árs en eingreiðslan er uppbót fyrir þann tíma sem kennarar hafa verið samningslausir. Jón Pétur segir að kennararnir muni að óbreyttu hætta 1. mars næstkomandi. „Það væri töluvert áfall fyrir okkur að missa átta mjög góða kennara úr kennaraliðinu. Skólinn er ekkert annað en mannauðurinn í skólanum. Það eru ekki veggirnir eða borðin sem eru að kenna.“Þessari deilu virðist á engan hátt lokið og kennarar eru greinilega ósáttir við samninginn.„Ég held að kennarar séu bara ósáttir með launin sem þeir eru með og hafa verið í mjög langan tíma. Ég held að þurfi bara að bæta launin verulega og ekki taka neina áhættu með það að missa fólk úr stéttinni því ekki eru nemar sem bíða í röðum eftir að skrá sig í nám í Kennaraháskólanum,“ segir Jón Pétur.Þeir kennarar sem skliluðu inn uppsagnarbréfi í dag, fannst þér á þeim að þessi samningur væri vonbrigði?„Já, annars hefðu þeir ekki skilað inn uppsagnarbréfunum. Þeir bjuggust við meiru. Þetta er allt fólk sem er framúrskarandi þannig að það á allt auðvelt með að fá vinnu annars staðar. Ég vona að það verði einhver breyting á. Ég veit ekki hvað þarf til að þetta fálk hætti við uppsagnir. Það þarf allavega eitthvað að breytast,“ segir Jón Pétur.
Tengdar fréttir Munurinn á nýjum samningi kennara og þeim sem voru felldir „10 til 15 þúsund kall“ Trúnaðarmaður segir hætt við því að kennarar felli nýjan samninginn. 30. nóvember 2016 14:13 Kjarasamningurinn kemur í veg fyrir hópuppsögn kennara Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga sömdu um kjaramál kennara í gærkvöldi. Fjöldi kennara ætlaði að segja upp störfum í hádeginu í dag en yfir hundrað kennarar hafa sagt upp í deilunni. 30. nóvember 2016 07:00 Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. 29. nóvember 2016 20:45 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Sjá meira
Munurinn á nýjum samningi kennara og þeim sem voru felldir „10 til 15 þúsund kall“ Trúnaðarmaður segir hætt við því að kennarar felli nýjan samninginn. 30. nóvember 2016 14:13
Kjarasamningurinn kemur í veg fyrir hópuppsögn kennara Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga sömdu um kjaramál kennara í gærkvöldi. Fjöldi kennara ætlaði að segja upp störfum í hádeginu í dag en yfir hundrað kennarar hafa sagt upp í deilunni. 30. nóvember 2016 07:00
Ólafur vonast til að samningurinn dugi til að kennarar dragi uppsagnir til baka Formaður Félags grunnskólakennara segir það nú félagsmanna að dæma um hvort að samningurinn sé ásættanlegur. 29. nóvember 2016 20:45