Hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 17:53 Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast á morgun, eftir að þingflokkar þeirra samþykktu það síðdegis. Formaður Vinstri grænna vonast til að viðræðurnar taki skamman tíma. Formenn flokkanna fimm funduð í dag og eftir þann fund var ljóst að vilji var til þess meðal þeirra að hefja formlegar stjórnamyndunarviðræður. „Ég lagði það til að við myndum fara þá í formlegar viðræður um það að reyna að mynda stjórn og setja niður ákveðna hópa til að fara yfir málefnin,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Allir þingflokkar flokkanna fimm samþykktu síðdegis að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Katrín mun upplýsa Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands um stöðu mála símleiðis í dag eða á morgun. „Það er kannski ekki skynsamlegt að fara að setja sér sjálfur of mikla pressu í tímamörkum en eins og ég segji við lítum á það sem okkar ábyrgð að vinna hratt en um leið vel,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Formenn flokkanna undirbúa sig nú undir viðræðurnar. „Manni sýnist að það komi allir allavega að fullri alvöru til fundar til þess að sjá hvort að við finnum flöt á því að vinna saman. Ég held að það sé alveg möguleiki og það er líka okkar ábyrgð bara stjórnmálaflokkanna á þingi að finna leiðir til þess að mynda góða og sterka ríkisstjórn,“ segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um viðræðurnar framundan. Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata er einnig bjartsýn á viðræðurnar. „Ég er ekki að skynja það mikinn mismun að það er ekki hægt að ná málamiðlun um þau mál sem að kannski mest ber út af,“ segir Birgitta. Þá segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, að hann telji þess virði að ræða saman. „Mér finnst ekkert sem kom fram þarna á fundinum gefa tilefni til annars heldur en að ræða saman,“ segir Logi. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, átti í viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, þegar hann hafði umboð til stjórnarmyndunar á undan Katrínu. „Maður sér það nú aðeins af reynslunni að maður veit ekki hvort það gengur bara fyrr en það gengur,“ segir Benedikt. Málefnahópar flokkanna munu á næstu dögum vinna að því að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarfs þessara flokka en fyrstu fundirnir verða á nefndarsviði Alþingis á morgun. Tengdar fréttir Katrín vill formlegar viðræður Flokkarnir fimm sem hafa fundað í dag munu halda þingflokksfundi til að fara yfir málið. 20. nóvember 2016 15:07 Flokkarnir fimm funda eftir hádegi Það skýrist í dag hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundar með formönnum flokkanna klukkan eitt í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 11:26 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast á morgun, eftir að þingflokkar þeirra samþykktu það síðdegis. Formaður Vinstri grænna vonast til að viðræðurnar taki skamman tíma. Formenn flokkanna fimm funduð í dag og eftir þann fund var ljóst að vilji var til þess meðal þeirra að hefja formlegar stjórnamyndunarviðræður. „Ég lagði það til að við myndum fara þá í formlegar viðræður um það að reyna að mynda stjórn og setja niður ákveðna hópa til að fara yfir málefnin,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Allir þingflokkar flokkanna fimm samþykktu síðdegis að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Katrín mun upplýsa Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands um stöðu mála símleiðis í dag eða á morgun. „Það er kannski ekki skynsamlegt að fara að setja sér sjálfur of mikla pressu í tímamörkum en eins og ég segji við lítum á það sem okkar ábyrgð að vinna hratt en um leið vel,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Formenn flokkanna undirbúa sig nú undir viðræðurnar. „Manni sýnist að það komi allir allavega að fullri alvöru til fundar til þess að sjá hvort að við finnum flöt á því að vinna saman. Ég held að það sé alveg möguleiki og það er líka okkar ábyrgð bara stjórnmálaflokkanna á þingi að finna leiðir til þess að mynda góða og sterka ríkisstjórn,“ segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um viðræðurnar framundan. Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata er einnig bjartsýn á viðræðurnar. „Ég er ekki að skynja það mikinn mismun að það er ekki hægt að ná málamiðlun um þau mál sem að kannski mest ber út af,“ segir Birgitta. Þá segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, að hann telji þess virði að ræða saman. „Mér finnst ekkert sem kom fram þarna á fundinum gefa tilefni til annars heldur en að ræða saman,“ segir Logi. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, átti í viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, þegar hann hafði umboð til stjórnarmyndunar á undan Katrínu. „Maður sér það nú aðeins af reynslunni að maður veit ekki hvort það gengur bara fyrr en það gengur,“ segir Benedikt. Málefnahópar flokkanna munu á næstu dögum vinna að því að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarfs þessara flokka en fyrstu fundirnir verða á nefndarsviði Alþingis á morgun.
Tengdar fréttir Katrín vill formlegar viðræður Flokkarnir fimm sem hafa fundað í dag munu halda þingflokksfundi til að fara yfir málið. 20. nóvember 2016 15:07 Flokkarnir fimm funda eftir hádegi Það skýrist í dag hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundar með formönnum flokkanna klukkan eitt í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 11:26 Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Katrín vill formlegar viðræður Flokkarnir fimm sem hafa fundað í dag munu halda þingflokksfundi til að fara yfir málið. 20. nóvember 2016 15:07
Flokkarnir fimm funda eftir hádegi Það skýrist í dag hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundar með formönnum flokkanna klukkan eitt í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 11:26
Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. 20. nóvember 2016 13:21