Segir marga misnota frítt fæði og húsnæði á vegum Útlendingastofnunar Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. nóvember 2016 20:30 Meira en helmingur hælisumsókna í október og nóvember kemur frá makedónskum ríkisborgurum eða tæplega 300 umsóknir. Saso Andonov, ræðismaður Makedóníu á Íslandi, segir marga vita að þeir fái ekki hæli hér á landi en þeir komi samt, vitandi að þeir fái frítt fæði og húsnæði í einhvern tíma. Yfirvöld á Íslandi vinna nú að því að upplýsa yfirvöld í Makedóníu um gang mála. Heildarfjöldi hælisumsókna á Íslandi í ár er alveg að verða eitt þúsund. Athygli vekur hve mikill fjöldi umsækjenda kemur frá svokölluðum öruggum upprunaríkjum en rúmlega helmingur þeirra sem sótt hafa um hæli á síðustu tveimur mánuðum er frá Makedóníu. Synjunarhlutfall þessara einstaklinga er yfir 99 % en Útlendingastofnun ber þó að sjá þeim fyrir fæði og húsnæði á meðan mál þeirra er til meðferðar.En afhverju sækja Makedónar um hæli í svo miklum mæli?Margir þeirra koma úr albanska þjóðernisminnihlutanum og einn hluti hópsins veit að hann fær ekki það sem hann biður um en hann lítur til þess að ferlið á Íslandi tekur mun lengri tíma en í öðrum löndum. Í þeim tilfellum eru men bara að nýta sér kerfið og dvelja hér til að fá peninga og ókeypis húsnæði,“ segir Saso. Íslensk stjórnvöld hafa gripið til margvíslegra aðgerða til að fækka þessum tilhæfulausum umsóknum. Hér má nefna nýtt verklag Útlendingastofnunar frá því í síðustu viku um endurkomubann í kjörfar synjunar um alþjóðlega vernd. Saso segir það strax farið að hafa áhrif, margir hafi hætt við að koma eða dregið umsókn sína um hæli til baka. Samkvæmt upplýsingum frá Innanríkisráðuneytinu vinnur ráðuneytið nú í samvinnu við utanríkisráðuneytið að því að upplýsa stjórnvöld í Makedóníu um gang mála. „Þau hafa fengið viðeigandi upplýsingar og gripið hefur verið til viðeigandi aðgerða. Þetta fólk sem kemur hingað flýgur ekki beint frá Makedóníu heldur flýgur það til dæmis frá Ungverjalandi. Makedónísk yfirvöld geta því ekki stöðvað það þegar það yfirgefur landið, það er vandinn,“ segir Saso. Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Meira en helmingur hælisumsókna í október og nóvember kemur frá makedónskum ríkisborgurum eða tæplega 300 umsóknir. Saso Andonov, ræðismaður Makedóníu á Íslandi, segir marga vita að þeir fái ekki hæli hér á landi en þeir komi samt, vitandi að þeir fái frítt fæði og húsnæði í einhvern tíma. Yfirvöld á Íslandi vinna nú að því að upplýsa yfirvöld í Makedóníu um gang mála. Heildarfjöldi hælisumsókna á Íslandi í ár er alveg að verða eitt þúsund. Athygli vekur hve mikill fjöldi umsækjenda kemur frá svokölluðum öruggum upprunaríkjum en rúmlega helmingur þeirra sem sótt hafa um hæli á síðustu tveimur mánuðum er frá Makedóníu. Synjunarhlutfall þessara einstaklinga er yfir 99 % en Útlendingastofnun ber þó að sjá þeim fyrir fæði og húsnæði á meðan mál þeirra er til meðferðar.En afhverju sækja Makedónar um hæli í svo miklum mæli?Margir þeirra koma úr albanska þjóðernisminnihlutanum og einn hluti hópsins veit að hann fær ekki það sem hann biður um en hann lítur til þess að ferlið á Íslandi tekur mun lengri tíma en í öðrum löndum. Í þeim tilfellum eru men bara að nýta sér kerfið og dvelja hér til að fá peninga og ókeypis húsnæði,“ segir Saso. Íslensk stjórnvöld hafa gripið til margvíslegra aðgerða til að fækka þessum tilhæfulausum umsóknum. Hér má nefna nýtt verklag Útlendingastofnunar frá því í síðustu viku um endurkomubann í kjörfar synjunar um alþjóðlega vernd. Saso segir það strax farið að hafa áhrif, margir hafi hætt við að koma eða dregið umsókn sína um hæli til baka. Samkvæmt upplýsingum frá Innanríkisráðuneytinu vinnur ráðuneytið nú í samvinnu við utanríkisráðuneytið að því að upplýsa stjórnvöld í Makedóníu um gang mála. „Þau hafa fengið viðeigandi upplýsingar og gripið hefur verið til viðeigandi aðgerða. Þetta fólk sem kemur hingað flýgur ekki beint frá Makedóníu heldur flýgur það til dæmis frá Ungverjalandi. Makedónísk yfirvöld geta því ekki stöðvað það þegar það yfirgefur landið, það er vandinn,“ segir Saso.
Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira