Þúsundir kvenna í miðborg Reykjavíkur Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. október 2016 15:52 Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira