„Við verðum að virða lög eins og aðrir“ Jakob Bjarnar skrifar 27. október 2016 15:56 Hið listræna frelsi Rassa hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Facebook tók eina auglýsinguna niður og önnur virðist brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög. „Við verðum að virða lög eins og aðrir,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, í samtali Vísi. Hún segir að VG muni taka umdeilda auglýsingu niður af síðum sínum en þar blandar og skenkir Ragnar Kjartansson Katrínu kokteil og svo reykja þau saman vindil í góðu yfirlæti.Vísir greindi frá því að auglýsingin brýtur líkast til í bága við áfengislög sem og lög um tóbaksvarnir. Kata segir að hugsunarleysi hafi ráðið því að auglýsingin fór í birtingu. „Eins og kunnugt er þá er Ragnar Kjartansson á lista hjá okkur. Og hann í raun og veru fékk algjört listrænt frelsi til að taka þátt í kosningabaráttunni með þessu hætti, með þessum myndböndum sínum en það hefur ekki gengið áfallalaust. Facebook henti einu út hjá sér og nú kemur upp þessi spurning hvort vera kann að þetta brjóti tóbaks og áfengisvarnarlög? Og það viljum við að sjálfsögðu ekki gera,“ segir Katrín. Hún viðurkennir fúslega að VG-liðar hafi hreinlega ekki hugsað út í þetta. „Og við biðjumst að sjálfsögðu afsökunar ef við höfum gerst brotleg við lög. Og erum í þessum orðum töluðum að taka myndbandið úr birtingu.“ Katrín segist ekki sérfróð um hvernig það gangi fyrir sig að taka efni sem birst hefur á netinu úr birtingu en byrjunin er í það minnsta sú að auglýsingin verður tekin niður af öllum síðum VG. „Kannski er þetta kostnaðurinn við listrænt frelsi, að maður sést ekki fyrir. En, við eigum að virða lög eins og aðrir.“ Tengdar fréttir VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43 Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
„Við verðum að virða lög eins og aðrir,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, í samtali Vísi. Hún segir að VG muni taka umdeilda auglýsingu niður af síðum sínum en þar blandar og skenkir Ragnar Kjartansson Katrínu kokteil og svo reykja þau saman vindil í góðu yfirlæti.Vísir greindi frá því að auglýsingin brýtur líkast til í bága við áfengislög sem og lög um tóbaksvarnir. Kata segir að hugsunarleysi hafi ráðið því að auglýsingin fór í birtingu. „Eins og kunnugt er þá er Ragnar Kjartansson á lista hjá okkur. Og hann í raun og veru fékk algjört listrænt frelsi til að taka þátt í kosningabaráttunni með þessu hætti, með þessum myndböndum sínum en það hefur ekki gengið áfallalaust. Facebook henti einu út hjá sér og nú kemur upp þessi spurning hvort vera kann að þetta brjóti tóbaks og áfengisvarnarlög? Og það viljum við að sjálfsögðu ekki gera,“ segir Katrín. Hún viðurkennir fúslega að VG-liðar hafi hreinlega ekki hugsað út í þetta. „Og við biðjumst að sjálfsögðu afsökunar ef við höfum gerst brotleg við lög. Og erum í þessum orðum töluðum að taka myndbandið úr birtingu.“ Katrín segist ekki sérfróð um hvernig það gangi fyrir sig að taka efni sem birst hefur á netinu úr birtingu en byrjunin er í það minnsta sú að auglýsingin verður tekin niður af öllum síðum VG. „Kannski er þetta kostnaðurinn við listrænt frelsi, að maður sést ekki fyrir. En, við eigum að virða lög eins og aðrir.“
Tengdar fréttir VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43 Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43
Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42