„Við verðum að virða lög eins og aðrir“ Jakob Bjarnar skrifar 27. október 2016 15:56 Hið listræna frelsi Rassa hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Facebook tók eina auglýsinguna niður og önnur virðist brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög. „Við verðum að virða lög eins og aðrir,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, í samtali Vísi. Hún segir að VG muni taka umdeilda auglýsingu niður af síðum sínum en þar blandar og skenkir Ragnar Kjartansson Katrínu kokteil og svo reykja þau saman vindil í góðu yfirlæti.Vísir greindi frá því að auglýsingin brýtur líkast til í bága við áfengislög sem og lög um tóbaksvarnir. Kata segir að hugsunarleysi hafi ráðið því að auglýsingin fór í birtingu. „Eins og kunnugt er þá er Ragnar Kjartansson á lista hjá okkur. Og hann í raun og veru fékk algjört listrænt frelsi til að taka þátt í kosningabaráttunni með þessu hætti, með þessum myndböndum sínum en það hefur ekki gengið áfallalaust. Facebook henti einu út hjá sér og nú kemur upp þessi spurning hvort vera kann að þetta brjóti tóbaks og áfengisvarnarlög? Og það viljum við að sjálfsögðu ekki gera,“ segir Katrín. Hún viðurkennir fúslega að VG-liðar hafi hreinlega ekki hugsað út í þetta. „Og við biðjumst að sjálfsögðu afsökunar ef við höfum gerst brotleg við lög. Og erum í þessum orðum töluðum að taka myndbandið úr birtingu.“ Katrín segist ekki sérfróð um hvernig það gangi fyrir sig að taka efni sem birst hefur á netinu úr birtingu en byrjunin er í það minnsta sú að auglýsingin verður tekin niður af öllum síðum VG. „Kannski er þetta kostnaðurinn við listrænt frelsi, að maður sést ekki fyrir. En, við eigum að virða lög eins og aðrir.“ Tengdar fréttir VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43 Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
„Við verðum að virða lög eins og aðrir,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, í samtali Vísi. Hún segir að VG muni taka umdeilda auglýsingu niður af síðum sínum en þar blandar og skenkir Ragnar Kjartansson Katrínu kokteil og svo reykja þau saman vindil í góðu yfirlæti.Vísir greindi frá því að auglýsingin brýtur líkast til í bága við áfengislög sem og lög um tóbaksvarnir. Kata segir að hugsunarleysi hafi ráðið því að auglýsingin fór í birtingu. „Eins og kunnugt er þá er Ragnar Kjartansson á lista hjá okkur. Og hann í raun og veru fékk algjört listrænt frelsi til að taka þátt í kosningabaráttunni með þessu hætti, með þessum myndböndum sínum en það hefur ekki gengið áfallalaust. Facebook henti einu út hjá sér og nú kemur upp þessi spurning hvort vera kann að þetta brjóti tóbaks og áfengisvarnarlög? Og það viljum við að sjálfsögðu ekki gera,“ segir Katrín. Hún viðurkennir fúslega að VG-liðar hafi hreinlega ekki hugsað út í þetta. „Og við biðjumst að sjálfsögðu afsökunar ef við höfum gerst brotleg við lög. Og erum í þessum orðum töluðum að taka myndbandið úr birtingu.“ Katrín segist ekki sérfróð um hvernig það gangi fyrir sig að taka efni sem birst hefur á netinu úr birtingu en byrjunin er í það minnsta sú að auglýsingin verður tekin niður af öllum síðum VG. „Kannski er þetta kostnaðurinn við listrænt frelsi, að maður sést ekki fyrir. En, við eigum að virða lög eins og aðrir.“
Tengdar fréttir VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43 Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
VG brotleg við áfengis- og tóbaksvarnarlög Þátttaka Katrínar Jakobsdóttur í auglýsingum Rassa gæti reynst afdrifarík. 27. október 2016 14:43
Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. 27. október 2016 10:42