Frambjóðendur þræða vinnustaði og verslunarmiðstöðvar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. október 2016 22:30 MYND/Eyþór Frambjóðendur þeirra flokka sem bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum hafa síðustu vikurnar þrætt vinnustaði og verslunarmiðstöðvar í von um að heilla kjósendur. Í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, tóku frambjóðendur flokksins í dag á móti nemendum við Fjölbrautaskólann í Ármúla og ræddum við þá um kosningarnar. Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, fékk þó nokkrar spurningar frá nemendunum. Kosningabaráttu fylgir því að hitta fjölda fólks og segist Guðlaugur ekki hafa tölu á hversu mörgum hann hafi heilsað með handabandi síðustu vikurnar. Hann hefur orðið var við vaxandi áhuga á kosningunum síðustu dag. „Mér finnst núna áhuginn á þessum kosningum virkilega vera að vakna,“ segir Guðlaugur. Í matsal Neyðarlínunnar, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð ræddu frambjóðendur Vinstri-grænna við kjósendur í dag. Kolbeinn Óttarsson Proppé, frambjóðandi Vinstri-grænna, segir kjósendum ófeimna að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. „Alls konar spurningar. Allt frá af hverju ætti ég að treysta ykkur pólitíkusarnir ykkar, það er aldrei hægt að treysta ykkur og yfir í bara, sem er mjög fínt að fá líka sko, og yfir í skýrt afmarkaðar spurningar um stefnu okkar eða hérna einhverja þætti í samfélagsmálum sem brennur á fólki,“ segir Kolbeinn. Í göngugötunni í Mjóddinni ræddi Nichole Leigh Mosty, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður, við kjósendur. Hún segir flesta hafa tekið sér vel. „Ég náttúrulega á heima hérna og það er mjög auðvelt að tala við fólk sem er hér og hlusta og það er kannski það mikilvægasta sem gerist þegar við erum úti á vettvangi,“ segir Nichole. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Frambjóðendur þeirra flokka sem bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum hafa síðustu vikurnar þrætt vinnustaði og verslunarmiðstöðvar í von um að heilla kjósendur. Í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, tóku frambjóðendur flokksins í dag á móti nemendum við Fjölbrautaskólann í Ármúla og ræddum við þá um kosningarnar. Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, fékk þó nokkrar spurningar frá nemendunum. Kosningabaráttu fylgir því að hitta fjölda fólks og segist Guðlaugur ekki hafa tölu á hversu mörgum hann hafi heilsað með handabandi síðustu vikurnar. Hann hefur orðið var við vaxandi áhuga á kosningunum síðustu dag. „Mér finnst núna áhuginn á þessum kosningum virkilega vera að vakna,“ segir Guðlaugur. Í matsal Neyðarlínunnar, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð ræddu frambjóðendur Vinstri-grænna við kjósendur í dag. Kolbeinn Óttarsson Proppé, frambjóðandi Vinstri-grænna, segir kjósendum ófeimna að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. „Alls konar spurningar. Allt frá af hverju ætti ég að treysta ykkur pólitíkusarnir ykkar, það er aldrei hægt að treysta ykkur og yfir í bara, sem er mjög fínt að fá líka sko, og yfir í skýrt afmarkaðar spurningar um stefnu okkar eða hérna einhverja þætti í samfélagsmálum sem brennur á fólki,“ segir Kolbeinn. Í göngugötunni í Mjóddinni ræddi Nichole Leigh Mosty, oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður, við kjósendur. Hún segir flesta hafa tekið sér vel. „Ég náttúrulega á heima hérna og það er mjög auðvelt að tala við fólk sem er hér og hlusta og það er kannski það mikilvægasta sem gerist þegar við erum úti á vettvangi,“ segir Nichole.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira