Mætti taka fastar á barnaverndarmálum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2016 19:00 Börn konunnar eru fimm, á aldrinum þriggja til fimmtán ára. vísir/vilhelm Þyrí Steingrímsdóttir er réttindagæslumaður yngstu barna konu sem dæmd var í vikunni í átján mánaða fangelsi fyrir ofbeldi gegn fimm börnum sínum. Hún segir barnaverndarmál ganga út á að reyna öll úrræði áður en farið sé í þvingunaraðgerðir, eins og að taka börn af foreldrum. Lögin geri ráð fyrir slíku meðalhófi og réttur til friðhelgi fjölskyldulífs sé mikill. Sjá einnig: Átján mánaða fangelsi fyrir alvarleg og ítrekuð ofbeldisbrot gagnvart fimm börnum sínum Þurý segir ekki almenna skoðun að barnaverndarmál séu of lengi að velkjast um í kerfinu, en mál konunnar hefur verið í vinnslu innan barnaverndar Reykjavíkur frá árinu 2005. „En auðvitað má segja að það megi í mörgum tilfellum taka fastar á málum og ekki síst í þessu máli,“ segir Þurý en það var fyrst árið 2015 sem lögreglurannsókn hófst á málinu. „Það þarf talsvert mikið til, svo lögregla komi til skjalanna. Það er ljóst og hefur verið lengi. En ég tel að lögreglan hafi tekið vel á þessu máli,“ segir Þurý.Sjá einnig: Börnin hafa það gott og eru hjá góðu fólki Fræðimenn í lögfræði hafa bent á að sérfræðiþekking glatist reglulega eftir sveitastjórnarkosningar því þá sé nefndarmönnum í barnaverndarnefndum sveitarfélaga skipt út. „Ég myndi hafa meiri áhyggjur af starfsmannaveltu í félagsþjónustunni. Þetta er gríðarlega erfitt starf og álagsmikið, of mörg mál á hverjum og einum og of lítil laun. Það ætti frekar að beina sjónum þangað, að félagsþjónustan þurfi meira fjármagn.“ Þurý er sem fyrr segir réttindagæslumaður tveggja yngstu barna konunnar. Hennar persónulega mat er að eftir á hyggja sé margt sem betur hefði mátt fara. Barnaverndarstofa hefur gefið út að rannsókn muni fara fram á málinu til að kanna hvort unnt hefði verið að taka öðruvísi á því. „Það er athyglisvert hvað kemur út úr því,“ segir Þurý. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Þyrí Steingrímsdóttir er réttindagæslumaður yngstu barna konu sem dæmd var í vikunni í átján mánaða fangelsi fyrir ofbeldi gegn fimm börnum sínum. Hún segir barnaverndarmál ganga út á að reyna öll úrræði áður en farið sé í þvingunaraðgerðir, eins og að taka börn af foreldrum. Lögin geri ráð fyrir slíku meðalhófi og réttur til friðhelgi fjölskyldulífs sé mikill. Sjá einnig: Átján mánaða fangelsi fyrir alvarleg og ítrekuð ofbeldisbrot gagnvart fimm börnum sínum Þurý segir ekki almenna skoðun að barnaverndarmál séu of lengi að velkjast um í kerfinu, en mál konunnar hefur verið í vinnslu innan barnaverndar Reykjavíkur frá árinu 2005. „En auðvitað má segja að það megi í mörgum tilfellum taka fastar á málum og ekki síst í þessu máli,“ segir Þurý en það var fyrst árið 2015 sem lögreglurannsókn hófst á málinu. „Það þarf talsvert mikið til, svo lögregla komi til skjalanna. Það er ljóst og hefur verið lengi. En ég tel að lögreglan hafi tekið vel á þessu máli,“ segir Þurý.Sjá einnig: Börnin hafa það gott og eru hjá góðu fólki Fræðimenn í lögfræði hafa bent á að sérfræðiþekking glatist reglulega eftir sveitastjórnarkosningar því þá sé nefndarmönnum í barnaverndarnefndum sveitarfélaga skipt út. „Ég myndi hafa meiri áhyggjur af starfsmannaveltu í félagsþjónustunni. Þetta er gríðarlega erfitt starf og álagsmikið, of mörg mál á hverjum og einum og of lítil laun. Það ætti frekar að beina sjónum þangað, að félagsþjónustan þurfi meira fjármagn.“ Þurý er sem fyrr segir réttindagæslumaður tveggja yngstu barna konunnar. Hennar persónulega mat er að eftir á hyggja sé margt sem betur hefði mátt fara. Barnaverndarstofa hefur gefið út að rannsókn muni fara fram á málinu til að kanna hvort unnt hefði verið að taka öðruvísi á því. „Það er athyglisvert hvað kemur út úr því,“ segir Þurý.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira