Broddstafir til vandræða í samræmdu könnunarprófi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2016 14:04 Um fjögur þúsund nemendur þreyttu rafrænt samræmt könnunarpróf í morgun. VÍSIR/VILHELM Broddstafir voru til vandræða í samræmdu könnunarprófi sem lagt var fyrir sjöundu bekkinga í morgun. Þetta er í fyrsta skipti í íslensku skólahaldi sem prófið er lagt fyrir á rafrænu formi en um var að ræða íslenskupróf sem um fjögur þúsund börn þreyttu. „Það komu upp einhverjir smáhnökrar sem við leystum jafnóðum. Það eina sem var ekki í lagi að það var ekki hægt að nota broddstafi á nokkrum vélum,“ segir Gylfi Jón Gylfason, sviðsstjóri á matssviði hjá Menntamálastofnun. Gylfi segir vandamálið ekki hafa komið upp hjá öllum, en að nú sé unnið að því að finna lausn á því. „Við höfum látið vita af þessu og munum taka tillit til þessa. Það er svekkjandi að þetta hafi komið upp en þetta var ekki til staðar þegar við prufukeyrðum prófið. Við höldum að ástæðan sé veflásin, en erum að vinna að lausn á þessu,“ segir hann. Aðspurður telur hann vandamálið ekki hafa haft áhrif á nemendur. „Þetta eru krakkar í sjöunda bekk sem meira og minna allir eiga snjalltæki og þekkja þetta allt saman mjög vel.“ Prófið verður næst lagt fyrir börn í fjórða bekk, en foreldrar hafa lýst yfir áhyggjum af því að börnunum hafi ekki verið kennd fingrasetning með markvissum hætti. Gylfi segir það sama gilda um börn í fjórða bekk og sjöunda, að þeir þekki allir vel inn á hið hefðbundna tölvuumhverfi. „Það stendur einfaldlega í íslenskri aðalnámskrá að það eigi að kenna börnum fingrasetningu og að í lok fjórða bekkjar eigi þau að vera búin að ná góðum tökum á henni. Skólarnir hafa haft nægan tíma til að undirbúa þetta. Ég held ég geti líka leyft mér að fullyrða að yfirgnæfandi meirihluti íslenskra barna þekkir þetta tölvuumhverfi. Það eru ekki börn börn í dag sem þekkja það ekki að slá inn bókstafi.“ Gylfi segir að prófið hafi að öðru leyti gengið afar vel. Grunnskólar hafi staðið sig sérstaklega vel að undirbúningi þess og segir að stórt skref hafi verið stígið í átt að nútímaskólahaldi. „Þegar við erum búin að innleiða þessi próf að fullu eftir þrjú ár erum við komin í hóp þeirra ríkja sem eru komin hvað lengst í því að leggja þessi próf fyrir.“ Tengdar fréttir Fyrstu samræmdu könnunarprófin á rafrænu formi lögð fyrir á morgun Menntamálastofnun segist viðbúin því að eitthvað fari úrskeiðis. 21. september 2016 14:50 Börn þurfa að læra fingrasetningu í snatri Samræmd próf í íslensku fyrir fjórða bekk grunnskólanna verða tekin á tölvur þrátt fyrir að fingrasetning hafi ekki verið kennd markvisst. Prófið veldur foreldrum og kennurum áhyggjum og hafa skólar þurft að fá lánaðar tölvur. 19. september 2016 07:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Broddstafir voru til vandræða í samræmdu könnunarprófi sem lagt var fyrir sjöundu bekkinga í morgun. Þetta er í fyrsta skipti í íslensku skólahaldi sem prófið er lagt fyrir á rafrænu formi en um var að ræða íslenskupróf sem um fjögur þúsund börn þreyttu. „Það komu upp einhverjir smáhnökrar sem við leystum jafnóðum. Það eina sem var ekki í lagi að það var ekki hægt að nota broddstafi á nokkrum vélum,“ segir Gylfi Jón Gylfason, sviðsstjóri á matssviði hjá Menntamálastofnun. Gylfi segir vandamálið ekki hafa komið upp hjá öllum, en að nú sé unnið að því að finna lausn á því. „Við höfum látið vita af þessu og munum taka tillit til þessa. Það er svekkjandi að þetta hafi komið upp en þetta var ekki til staðar þegar við prufukeyrðum prófið. Við höldum að ástæðan sé veflásin, en erum að vinna að lausn á þessu,“ segir hann. Aðspurður telur hann vandamálið ekki hafa haft áhrif á nemendur. „Þetta eru krakkar í sjöunda bekk sem meira og minna allir eiga snjalltæki og þekkja þetta allt saman mjög vel.“ Prófið verður næst lagt fyrir börn í fjórða bekk, en foreldrar hafa lýst yfir áhyggjum af því að börnunum hafi ekki verið kennd fingrasetning með markvissum hætti. Gylfi segir það sama gilda um börn í fjórða bekk og sjöunda, að þeir þekki allir vel inn á hið hefðbundna tölvuumhverfi. „Það stendur einfaldlega í íslenskri aðalnámskrá að það eigi að kenna börnum fingrasetningu og að í lok fjórða bekkjar eigi þau að vera búin að ná góðum tökum á henni. Skólarnir hafa haft nægan tíma til að undirbúa þetta. Ég held ég geti líka leyft mér að fullyrða að yfirgnæfandi meirihluti íslenskra barna þekkir þetta tölvuumhverfi. Það eru ekki börn börn í dag sem þekkja það ekki að slá inn bókstafi.“ Gylfi segir að prófið hafi að öðru leyti gengið afar vel. Grunnskólar hafi staðið sig sérstaklega vel að undirbúningi þess og segir að stórt skref hafi verið stígið í átt að nútímaskólahaldi. „Þegar við erum búin að innleiða þessi próf að fullu eftir þrjú ár erum við komin í hóp þeirra ríkja sem eru komin hvað lengst í því að leggja þessi próf fyrir.“
Tengdar fréttir Fyrstu samræmdu könnunarprófin á rafrænu formi lögð fyrir á morgun Menntamálastofnun segist viðbúin því að eitthvað fari úrskeiðis. 21. september 2016 14:50 Börn þurfa að læra fingrasetningu í snatri Samræmd próf í íslensku fyrir fjórða bekk grunnskólanna verða tekin á tölvur þrátt fyrir að fingrasetning hafi ekki verið kennd markvisst. Prófið veldur foreldrum og kennurum áhyggjum og hafa skólar þurft að fá lánaðar tölvur. 19. september 2016 07:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Fyrstu samræmdu könnunarprófin á rafrænu formi lögð fyrir á morgun Menntamálastofnun segist viðbúin því að eitthvað fari úrskeiðis. 21. september 2016 14:50
Börn þurfa að læra fingrasetningu í snatri Samræmd próf í íslensku fyrir fjórða bekk grunnskólanna verða tekin á tölvur þrátt fyrir að fingrasetning hafi ekki verið kennd markvisst. Prófið veldur foreldrum og kennurum áhyggjum og hafa skólar þurft að fá lánaðar tölvur. 19. september 2016 07:00