Innanlandsflugið hefur tekið stóra dýfu Sveinn Arnarsson skrifar 28. september 2016 07:00 Bombardier-vél Flugfélags Íslands á Egilsstaðaflugvelli. MyndFriðrik Þór Halldórsson. Farþegum í innanlandsflugi hefur fækkað um fjórðung á síðustu níu árum. Á sama tíma hefur erlendum ferðamönnum hingað til lands fjölgað um 150 prósent. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir fækkun í innanlandsflugi vera afleiðingu háskattastefnu.Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja.„Opinber gjöld eru þyngsti rekstrarkostnaður flugþjónustu á Íslandi. Ef það er samfélagslegur vilji að hafa flugþjónustu í landinu þarf fyrst að skoða opinberar álögur á flugið. Það er alveg ljóst í mínum huga að það er verið að sjúga lífið úr innanlandsfluginu,“ segir Elliði. „Flugið er lífæð samfélaga í fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Við verðum að nálgast þetta sem hluta af innviðum samfélagsins. Rétt eins og vegi, brýr og hafnir.“ Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, segir erlenda ferðamenn nú vera að nýta sér flugið í meiri mæli en áður. „Það sem af er þessu ári höfum við verið að sjá 30 prósent fjölgun erlendra ferðamanna sem nýta sér innanlandsflug og er það í línu við fjölgun á komum erlendra ferðamanna til landsins,“ segir Skapti Örn.Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar. „Þá eru merki um að Íslendingar nýti sér innanlandsflug í ríkari mæli og helst það í hendur við kaupmáttaraukningu í landinu.“ Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, tekur í sama streng og Skapti. Hagvöxtur og fjöldi innlendra flugfarþega haldist í hendur. Hann segir auðvelt fyrir hið opinbera að lækka álögur á flugið til að lækka verðið. „Við erum að rukka gjöld fyrir ríkið sem og að greiða skatta til ríkisins sem önnur fyrirtæki gera ekki. Ef sérskattar á flug yrðu afnumdir myndum við lækka flugfargjald um 15 prósent,“ segir Árni. Hann segir einnig að verði innanlandsflugið fært til Keflavíkur sé ljóst að innanlandsflug í núverandi mynd legðist af fljótlega. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands.„Við áætlum að við það að færa innanlandsflug til Keflavíkur myndi farþegum fækka um 30 til 40 prósent við þann flutning einan. Þá fer að vera spurning um fjölda farþega til ákveðinna staða og tíðni flugferða á áfangastaði okkar og hvort það borgi sig að fljúga á þá að staðaldri,“ segir Árni.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Innanlandsflug sem almenningssamgöngur Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu. 18. maí 2016 13:14 Ívar vill aðgerðir gegn dýrum flugfargjöldum Segir fáránlegt að fólk úti á landi hafi ekki efni á að sækja opinbera þjónustu til Reykjavíkur. 26. september 2016 18:45 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Farþegum í innanlandsflugi hefur fækkað um fjórðung á síðustu níu árum. Á sama tíma hefur erlendum ferðamönnum hingað til lands fjölgað um 150 prósent. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir fækkun í innanlandsflugi vera afleiðingu háskattastefnu.Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja.„Opinber gjöld eru þyngsti rekstrarkostnaður flugþjónustu á Íslandi. Ef það er samfélagslegur vilji að hafa flugþjónustu í landinu þarf fyrst að skoða opinberar álögur á flugið. Það er alveg ljóst í mínum huga að það er verið að sjúga lífið úr innanlandsfluginu,“ segir Elliði. „Flugið er lífæð samfélaga í fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Við verðum að nálgast þetta sem hluta af innviðum samfélagsins. Rétt eins og vegi, brýr og hafnir.“ Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, segir erlenda ferðamenn nú vera að nýta sér flugið í meiri mæli en áður. „Það sem af er þessu ári höfum við verið að sjá 30 prósent fjölgun erlendra ferðamanna sem nýta sér innanlandsflug og er það í línu við fjölgun á komum erlendra ferðamanna til landsins,“ segir Skapti Örn.Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar. „Þá eru merki um að Íslendingar nýti sér innanlandsflug í ríkari mæli og helst það í hendur við kaupmáttaraukningu í landinu.“ Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, tekur í sama streng og Skapti. Hagvöxtur og fjöldi innlendra flugfarþega haldist í hendur. Hann segir auðvelt fyrir hið opinbera að lækka álögur á flugið til að lækka verðið. „Við erum að rukka gjöld fyrir ríkið sem og að greiða skatta til ríkisins sem önnur fyrirtæki gera ekki. Ef sérskattar á flug yrðu afnumdir myndum við lækka flugfargjald um 15 prósent,“ segir Árni. Hann segir einnig að verði innanlandsflugið fært til Keflavíkur sé ljóst að innanlandsflug í núverandi mynd legðist af fljótlega. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands.„Við áætlum að við það að færa innanlandsflug til Keflavíkur myndi farþegum fækka um 30 til 40 prósent við þann flutning einan. Þá fer að vera spurning um fjölda farþega til ákveðinna staða og tíðni flugferða á áfangastaði okkar og hvort það borgi sig að fljúga á þá að staðaldri,“ segir Árni.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Innanlandsflug sem almenningssamgöngur Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu. 18. maí 2016 13:14 Ívar vill aðgerðir gegn dýrum flugfargjöldum Segir fáránlegt að fólk úti á landi hafi ekki efni á að sækja opinbera þjónustu til Reykjavíkur. 26. september 2016 18:45 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Innanlandsflug sem almenningssamgöngur Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu. 18. maí 2016 13:14
Ívar vill aðgerðir gegn dýrum flugfargjöldum Segir fáránlegt að fólk úti á landi hafi ekki efni á að sækja opinbera þjónustu til Reykjavíkur. 26. september 2016 18:45