Reyndi að draga dreng inn í bíl sinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. september 2016 20:19 Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. Vísir/GVA Ókunnugur maður reyndi að draga dreng inn í bíl sinn í Þorlákshöfn í dag. Lögreglan á Suðurlandi staðfesti í samtali við Vísi að málið sé til rannsóknar. Rætt hefur verið við drenginn og móður hans. Ekki er vitað hver maðurinn er og hann fannst ekki þrátt fyrir eftirgrenslan lögreglu. Í Facebook hópnum „Íbúar í Þorlákshöfn“ segir móðir drengsins frá því að sonur hennar hafi verið að ganga eftir göngustíg í bænum þegar maður kom úr bílnum sínum, þreif í hann og sagðist ætla að fara með hann heim til sín í Reykjavík. Drengurinn náði að losa sig og hefur atvikið verið tilkynnt til lögreglu. Þetta kemur fram á vef Hafnarfrétta. Í hópnum hefur skapast töluverð umræða um málið og í athugasemdum við færsluna kemur fram að um þrjú tilvik sé að ræða sem upp hafa komið síðustu daga. Lögreglan á Suðurlandi hefur þó ekki staðfest að um önnur tilvik sé að ræða. Svipað mál er nú til rannsóknar hjá lögreglunni á Höfuðborgararsvæðinu eftir að maður reyndi að tæla níu ára dreng í bíl sinn í Kópavogi í síðustu viku. Drengurinn var á leiðinni í Snælandsskóla og brást einnig hárrétt við. Hann hljóp í skólann og málið var tilkynnt til lögreglu. Því máli svipar mikið til tælingar frá árinu 2004 þegar níu ára gömul stúlka fannst köld og hrakin á Mosfellsheiði, við afleggjarann hjá Skálafelli. Bílstjóri hafði tekið hana upp í bílinn í Kópavogi en skildi hana svo eftir á fyrrnefndum stað eftir að hafa fest bílinn sinn. Tengdar fréttir Líkindi með tælingunni í Kópavogi og tólf ára barnaráni sem aldrei var upplýst Maðurinn fannst aldrei en hann sagði stúlkunni að móðir hennar hefði lent í umferðarslysi, líkt og maður gerði í Kópavogi í fyrradag. 31. ágúst 2016 11:30 Tilkynnt um 40 til 50 tælingar árlega Árið 2014 bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 58 tilkynningar um að reynt hafi verið að lokka barn upp í bíl. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla hvetur foreldra til að taka samtalið um ókunnuga sem reyna að tæla börn í bíla. 30. ágúst 2016 07:00 Bauð níu ára dreng í Kópavogi upp í bíl á þeim forsendum að móðir hans hefði lent í umferðarslysi „Hann stóð sig eins og hetja,“ segir Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla. 29. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Ókunnugur maður reyndi að draga dreng inn í bíl sinn í Þorlákshöfn í dag. Lögreglan á Suðurlandi staðfesti í samtali við Vísi að málið sé til rannsóknar. Rætt hefur verið við drenginn og móður hans. Ekki er vitað hver maðurinn er og hann fannst ekki þrátt fyrir eftirgrenslan lögreglu. Í Facebook hópnum „Íbúar í Þorlákshöfn“ segir móðir drengsins frá því að sonur hennar hafi verið að ganga eftir göngustíg í bænum þegar maður kom úr bílnum sínum, þreif í hann og sagðist ætla að fara með hann heim til sín í Reykjavík. Drengurinn náði að losa sig og hefur atvikið verið tilkynnt til lögreglu. Þetta kemur fram á vef Hafnarfrétta. Í hópnum hefur skapast töluverð umræða um málið og í athugasemdum við færsluna kemur fram að um þrjú tilvik sé að ræða sem upp hafa komið síðustu daga. Lögreglan á Suðurlandi hefur þó ekki staðfest að um önnur tilvik sé að ræða. Svipað mál er nú til rannsóknar hjá lögreglunni á Höfuðborgararsvæðinu eftir að maður reyndi að tæla níu ára dreng í bíl sinn í Kópavogi í síðustu viku. Drengurinn var á leiðinni í Snælandsskóla og brást einnig hárrétt við. Hann hljóp í skólann og málið var tilkynnt til lögreglu. Því máli svipar mikið til tælingar frá árinu 2004 þegar níu ára gömul stúlka fannst köld og hrakin á Mosfellsheiði, við afleggjarann hjá Skálafelli. Bílstjóri hafði tekið hana upp í bílinn í Kópavogi en skildi hana svo eftir á fyrrnefndum stað eftir að hafa fest bílinn sinn.
Tengdar fréttir Líkindi með tælingunni í Kópavogi og tólf ára barnaráni sem aldrei var upplýst Maðurinn fannst aldrei en hann sagði stúlkunni að móðir hennar hefði lent í umferðarslysi, líkt og maður gerði í Kópavogi í fyrradag. 31. ágúst 2016 11:30 Tilkynnt um 40 til 50 tælingar árlega Árið 2014 bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 58 tilkynningar um að reynt hafi verið að lokka barn upp í bíl. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla hvetur foreldra til að taka samtalið um ókunnuga sem reyna að tæla börn í bíla. 30. ágúst 2016 07:00 Bauð níu ára dreng í Kópavogi upp í bíl á þeim forsendum að móðir hans hefði lent í umferðarslysi „Hann stóð sig eins og hetja,“ segir Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla. 29. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Líkindi með tælingunni í Kópavogi og tólf ára barnaráni sem aldrei var upplýst Maðurinn fannst aldrei en hann sagði stúlkunni að móðir hennar hefði lent í umferðarslysi, líkt og maður gerði í Kópavogi í fyrradag. 31. ágúst 2016 11:30
Tilkynnt um 40 til 50 tælingar árlega Árið 2014 bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 58 tilkynningar um að reynt hafi verið að lokka barn upp í bíl. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla hvetur foreldra til að taka samtalið um ókunnuga sem reyna að tæla börn í bíla. 30. ágúst 2016 07:00
Bauð níu ára dreng í Kópavogi upp í bíl á þeim forsendum að móðir hans hefði lent í umferðarslysi „Hann stóð sig eins og hetja,“ segir Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í Snælandsskóla. 29. ágúst 2016 12:00