Innlent

Guðfinna í launalaust leyfi frá borgarstjórn

nína hjördís þorkelsdóttir skrifar
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir.
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Vísir/Stefán
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, er farin í launalaust leyfi frá borgarstjórn. Hún mun nýta leyfið til þess að sinna lögmannsstörfum. Þetta tilkynnti hún í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×