Usain Bolt: Ég er að reyna að komast í hóp með Ali og Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2016 02:09 Usain Bolt fagnar sigri með sínu fólki frá Jamaíka í nótt. Vísir/Getty Usain Bolt bætti í nótt við gullverðlaunum í 200 metra hlaupi karla við þau sem hann vann í 100 metra hlaupi fyrr á Ólympíuleikunum í Ríó. Enginn hefur náð að vinna þessar tvær greinar í sitthvoru lagi á þremur leikum í röð hvað þá þær báðar á þremur Ólympíuleikum í röð. „Ég þarf ekki að sanna neitt annað. Hvað annað get ég gert til að sanna fyrir heiminum að ég sé sá besti," sagði Usain Bolt eftir hlaupið.Sjá einnig:Usain Bolt fagnaði gullinu með því að syngja með í Bob Marley lagi „Ég er að reyna að vera sá besti. Að komast í hóp með Ali og Pele," sagði Usain Bolt og er þar að tala um hnefaleikakappann Muhammad Ali og knattspyrnumanninn Pele sem er sá eini sem hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla í fótbolta karla. „Ég vona að eftir þessa Ólympíuleika teljist ég í hópi með þessum tveimur," sagði Usain Bolt. „Ég þarf engin orð. Áttfaldur Ólympíumeistari. Þetta eru mínir síðustu Ólympíuleikar. Ég get ekki sannað meira," sagði Usain Bolt. „Ég hef gert mína íþrótt spennandi og ég hef fengið fólk til að vilja horfa. Ég hef sett þetta sport upp á annað stig," sagði Bolt. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Usain Bolt bætti í nótt við gullverðlaunum í 200 metra hlaupi karla við þau sem hann vann í 100 metra hlaupi fyrr á Ólympíuleikunum í Ríó. Enginn hefur náð að vinna þessar tvær greinar í sitthvoru lagi á þremur leikum í röð hvað þá þær báðar á þremur Ólympíuleikum í röð. „Ég þarf ekki að sanna neitt annað. Hvað annað get ég gert til að sanna fyrir heiminum að ég sé sá besti," sagði Usain Bolt eftir hlaupið.Sjá einnig:Usain Bolt fagnaði gullinu með því að syngja með í Bob Marley lagi „Ég er að reyna að vera sá besti. Að komast í hóp með Ali og Pele," sagði Usain Bolt og er þar að tala um hnefaleikakappann Muhammad Ali og knattspyrnumanninn Pele sem er sá eini sem hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla í fótbolta karla. „Ég vona að eftir þessa Ólympíuleika teljist ég í hópi með þessum tveimur," sagði Usain Bolt. „Ég þarf engin orð. Áttfaldur Ólympíumeistari. Þetta eru mínir síðustu Ólympíuleikar. Ég get ekki sannað meira," sagði Usain Bolt. „Ég hef gert mína íþrótt spennandi og ég hef fengið fólk til að vilja horfa. Ég hef sett þetta sport upp á annað stig," sagði Bolt.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita