Innlent

Brekkusöngur á Kvíabryggju

Nadine Guðrún Yaghi skrifar
Kátt í hjalla hjá föngum.
Kátt í hjalla hjá föngum. Mynd/Afstaða
Fangar á Kvíabryggju héldu upp á verslunarmannahelgina með brekkusöng á sunnudagskvöld.

Allir 23 fangarnir tóku þátt í söngnum ásamt einum fangaverði.

mynd/afstaða
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga og fangi á Kvíabryggju, segir söngæfingar hafa staðið yfir einu sinni í viku í nokkurn tíma. Mikil stemning hafi verið í brekkusöngnum. Mögulega verði söngurinn að árlegum viðburði. 

Að neðan má heyra fangana syngja saman „Ég er kominn heim“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×