Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2016 18:08 Mourinho á hliðarlínunni í dag. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. „Fyrst og fremst vil ég tileinka þessum bikar Louis van Gaal því án hans hefðum við ekki átt möguleika á að vinna þennan bikar,” sagði Mourinho við blaðamenn í leikslok. „Frammistaðan í fyrri hálfleik var mun betri en í síðari hálfleik. Liðið er ekki komið í nægilega gott stand. Leicester var með þrjá fljóta og það breytti leiknum. Þetta er mikilvægur sigur, en það er mikil vinna framundan.” Zlatan Ibrahimovic spilaði sinn fyrsta alvöru leiki fyrir United í dag og byrjaði heldur betur vel, því hann skoraði sigurmarkið. Mourinho segir að hann eigi eftir að verða hættulegri. „Zlatan verður hættulegri þegar við erum betri aðilinn og spilum nær teignum. Hann er ekki hraður leikmaður eins og Jamie Vardy sem getur spilað 45 metrum frá vítateignum. Hann þarf liðið með sér í spil og að búa til fyrir hann. Við þurfum að breyta því.” Juan Mata kom inná sem varamaður í leiknum, en var svo tekinn aftur af velli í uppbótartíma og virtist eðlilega ekki sáttur. Mourinho útskýrði þessa skiptingu. „Juan spilaði vel. Hann kom með nákvæmlega það sem við þurftum. Ég tók minnsta leikmanninn af velli því leikurinn var að fara enda í háum boltum,” sagði Mourinho og bætti við að lokum: „Ég væri ekki raunsær ef ég segði þetta hafa verið frábær frammistaða. Þetta var það ekki. Það er alltaf mikilvægt að byrja á titli.” Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 7. ágúst 2016 14:12 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. 7. ágúst 2016 10:00 Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 18:15 Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. 7. ágúst 2016 13:24 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. „Fyrst og fremst vil ég tileinka þessum bikar Louis van Gaal því án hans hefðum við ekki átt möguleika á að vinna þennan bikar,” sagði Mourinho við blaðamenn í leikslok. „Frammistaðan í fyrri hálfleik var mun betri en í síðari hálfleik. Liðið er ekki komið í nægilega gott stand. Leicester var með þrjá fljóta og það breytti leiknum. Þetta er mikilvægur sigur, en það er mikil vinna framundan.” Zlatan Ibrahimovic spilaði sinn fyrsta alvöru leiki fyrir United í dag og byrjaði heldur betur vel, því hann skoraði sigurmarkið. Mourinho segir að hann eigi eftir að verða hættulegri. „Zlatan verður hættulegri þegar við erum betri aðilinn og spilum nær teignum. Hann er ekki hraður leikmaður eins og Jamie Vardy sem getur spilað 45 metrum frá vítateignum. Hann þarf liðið með sér í spil og að búa til fyrir hann. Við þurfum að breyta því.” Juan Mata kom inná sem varamaður í leiknum, en var svo tekinn aftur af velli í uppbótartíma og virtist eðlilega ekki sáttur. Mourinho útskýrði þessa skiptingu. „Juan spilaði vel. Hann kom með nákvæmlega það sem við þurftum. Ég tók minnsta leikmanninn af velli því leikurinn var að fara enda í háum boltum,” sagði Mourinho og bætti við að lokum: „Ég væri ekki raunsær ef ég segði þetta hafa verið frábær frammistaða. Þetta var það ekki. Það er alltaf mikilvægt að byrja á titli.”
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 7. ágúst 2016 14:12 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. 7. ágúst 2016 10:00 Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 18:15 Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. 7. ágúst 2016 13:24 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Pogba á leið í læknisskoðun hjá Man Utd | #pogback Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 7. ágúst 2016 14:12
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45
Wenger: Aldurinn vinnur ekki með Zlatan Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki 100% klárt að Zlatan Ibrahimovic muni gera það gott í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem hefst eftir viku. 7. ágúst 2016 10:00
Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 18:15
Man Utd og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupin á Pogba Manchester United og Juventus hafa loksins náð samkomulagi um kaupin á franska miðjumanninum Paul Pogba. 7. ágúst 2016 13:24