Formaður KKÍ um árangur U-20 ára liðsins: Stórt og mikið afrek Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 22:30 Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að áralöng vinna liggi á bak við þann árangur sem strákarnir í U-20 ára landsliðinu í körfubolta náðu í B-deild Evrópumótsins í Grikklandi.Íslenska liðið komst alla leið í úrslit þar sem það beið lægri hlut fyrir Svartfellingum. Ísland tryggði sér þó sæti í A-deild sem er stór áfangi. „Þetta sýnir hvaða árangur við höfum náð á undanförnum árum, bæði í yngri landsliðunum og svo með því að komast inn á EuroBasket í fyrsta sinn í sögunni. Þetta er góð tenging við það,“ sagði Hannes í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Nú erum við komin í A-deild Evrópukeppninnar í öllum aldursflokkum hjá strákunum og þetta er stórt og mikið afrek. Eins og ég hef sagt áður, við strákana og teymið, að þá er þetta einn af stóru köflunum í sögubókinni góðu sem alltaf er verið að skrifa.“ Hannes segir að leikmenn íslenska U-20 ára liðsins leggi mikið á sig til að ná árangri. „Svona árangur verður ekki til á einni nóttu eða á nokkrum dögum. Strákarnir hafa æft mikið á undanförnum árum og þeir æfa ekki bara yfir vetrartímann heldur allt árið,“ sagði Hannes sem hrósaði einnig starfinu sem er unnið í félögum í landinu.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.Þess má geta að rætt verður við Kára Jónsson og Jón Axel Guðmundsson, lykilmenn U-20 ára landsliðsins, í Fréttablaðinu á morgun. Körfubolti Tengdar fréttir Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. 24. júlí 2016 20:43 Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. 22. júlí 2016 19:30 Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45 Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00 Kári og Jón Axel báðir valdir í úrvalslið mótsins Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson voru báðir valdir í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í kvöld. 24. júlí 2016 23:13 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að áralöng vinna liggi á bak við þann árangur sem strákarnir í U-20 ára landsliðinu í körfubolta náðu í B-deild Evrópumótsins í Grikklandi.Íslenska liðið komst alla leið í úrslit þar sem það beið lægri hlut fyrir Svartfellingum. Ísland tryggði sér þó sæti í A-deild sem er stór áfangi. „Þetta sýnir hvaða árangur við höfum náð á undanförnum árum, bæði í yngri landsliðunum og svo með því að komast inn á EuroBasket í fyrsta sinn í sögunni. Þetta er góð tenging við það,“ sagði Hannes í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Nú erum við komin í A-deild Evrópukeppninnar í öllum aldursflokkum hjá strákunum og þetta er stórt og mikið afrek. Eins og ég hef sagt áður, við strákana og teymið, að þá er þetta einn af stóru köflunum í sögubókinni góðu sem alltaf er verið að skrifa.“ Hannes segir að leikmenn íslenska U-20 ára liðsins leggi mikið á sig til að ná árangri. „Svona árangur verður ekki til á einni nóttu eða á nokkrum dögum. Strákarnir hafa æft mikið á undanförnum árum og þeir æfa ekki bara yfir vetrartímann heldur allt árið,“ sagði Hannes sem hrósaði einnig starfinu sem er unnið í félögum í landinu.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.Þess má geta að rætt verður við Kára Jónsson og Jón Axel Guðmundsson, lykilmenn U-20 ára landsliðsins, í Fréttablaðinu á morgun.
Körfubolti Tengdar fréttir Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. 24. júlí 2016 20:43 Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. 22. júlí 2016 19:30 Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27 Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33 Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45 Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37 Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00 Kári og Jón Axel báðir valdir í úrvalslið mótsins Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson voru báðir valdir í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í kvöld. 24. júlí 2016 23:13 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Árangur íslensku strákanna hefur vakið mikla athygli í Evrópu Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta var ótrúlega nálægt því að vinna gull í B-deild Evrópukeppninnar í kvöld. 24. júlí 2016 20:43
Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. 22. júlí 2016 19:30
Þjálfari Íslands: Með trú, liðsheild og hjarta getur allt gerst Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. 23. júlí 2016 21:27
Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik. 24. júlí 2016 14:33
Svona líður manni þegar maður vinnur Grikki og kemur Íslandi í úrslit | Myndir Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu fögnuðu gríðarlega í gærkvöldi þegar liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleiknum B-deild EM 20 ára liða og þar með sæti í A-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2016 10:45
Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. 23. júlí 2016 19:30
Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37
Litla Ísland er búið að loka Evrópuhringnum í körfuboltanum Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins 2017 með sigri á Grikklandi í undanúrslitum B-deildar EM 20 ára liða. 24. júlí 2016 12:00
Kári og Jón Axel báðir valdir í úrvalslið mótsins Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson voru báðir valdir í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópukeppni tuttugu ára landsliða sem lauk í Grikklandi í kvöld. 24. júlí 2016 23:13