Bjarni Ben: „Eins og það sé eitthvað lögmál að þingið og vinnumarkaðurinn séu í sífelldri baráttu“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2016 10:40 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Vísir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það ástand sem hefur verið viðvarandi síðastliðin ár sem veldur óróa í þinginu ekki hollt eða gott til lengri tíma. Bjarni er gestur Páls Magnússonar á Sprengisandi í dag. „Það getur verið vísbending um að frekara ójafnvægis sé að vænta.“ Bjarni gerði að umtalsefni sínu samskipti vinnumarkaðarins og þingsins en eins og landsmenn þekkja hafa fjölmargar stéttir talið nauðsynlegt að hefja verkfallsaðgerðir á kjörtímabilinu. Það hefur valdið röskun í þjóðfélaginu. Nú síðast flugumferðarstjórar en Alþingi setti lög á aðgerðir þeirra í sumar. „Vinnumarkaðurinn verður að vera stöðugur og kröftugur,“ segir Bjarni. Hann telur að gott samtal verði að vera á milli þings og vinnumarkaðar. „Það er eins og það sé eitthvað lögmál að þingið og vinnumarkaðurinn séu í sífelldri baráttu.“Skortir heildarlínu innan verkalýðshreyfingarinnar Bjarni segir að innan verkalýðshreyfingarinnar séu margir héraðshöfðingjar sem tali mjög ólíku máli. „Það skortir á að það sé einhver heildarlína. Ég er ekkert að segja að það eigi ekki við um atvinnurekendahliðina, þar eru líka ólík sjónarmið.“ Hann segir ekki hafa verið auðvelt að sjá atvinnurekendahreyfinguna klofna. Þá gerði Bjarni fjölmiðlaumhverfið á Íslandi að sérstöku umtalsefni sínu. „Mér finnst umhverfi fjölmiðla á Íslandi ekki vera nægilega gott. Mér sýnist að allir fjölmiðlar hér séu meira og minna að ströggla,“ segir Bjarni. Hann nefndi það til að mynd að Ríkisútvarpið hafi verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár og kvarta yfir því að það vanti meira fjármagn til stofnunarinnar. „Það skiptir máli að það aðhald sem fjölmiðlarnir þurfa og eiga að geta veitt sé unnin af burðugum aðilum þannig að menn geti vandað vel til verka og laðað til sín hæft fólk. Þeir séu ekki stanslaust í einhverjum fjárhagslegum kröggum eða erfiðleikum. Þessar stoðir, vinnumarkaðurinn, þingið og fjölmiðlarnir, ég myndi gjarnan vilja sjá þessar stoðir standa tryggari.“ Tengdar fréttir Flugumferðarstjórar leita til dómstóla Félag íslenskra flugumferðarstjóra telur lög á yfirvinnubann flugumferðarstjóra brjóta gegn stjórnarskrá. 4. júlí 2016 19:13 Fundað í álversdeilunni í dag Engin lausn í sjónmáli, segir talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík. 14. mars 2016 14:17 Höggva á hnútinn vegna „mikilvægra almannahagsmuna sem eru í húfi“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpi vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. 8. júní 2016 15:52 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það ástand sem hefur verið viðvarandi síðastliðin ár sem veldur óróa í þinginu ekki hollt eða gott til lengri tíma. Bjarni er gestur Páls Magnússonar á Sprengisandi í dag. „Það getur verið vísbending um að frekara ójafnvægis sé að vænta.“ Bjarni gerði að umtalsefni sínu samskipti vinnumarkaðarins og þingsins en eins og landsmenn þekkja hafa fjölmargar stéttir talið nauðsynlegt að hefja verkfallsaðgerðir á kjörtímabilinu. Það hefur valdið röskun í þjóðfélaginu. Nú síðast flugumferðarstjórar en Alþingi setti lög á aðgerðir þeirra í sumar. „Vinnumarkaðurinn verður að vera stöðugur og kröftugur,“ segir Bjarni. Hann telur að gott samtal verði að vera á milli þings og vinnumarkaðar. „Það er eins og það sé eitthvað lögmál að þingið og vinnumarkaðurinn séu í sífelldri baráttu.“Skortir heildarlínu innan verkalýðshreyfingarinnar Bjarni segir að innan verkalýðshreyfingarinnar séu margir héraðshöfðingjar sem tali mjög ólíku máli. „Það skortir á að það sé einhver heildarlína. Ég er ekkert að segja að það eigi ekki við um atvinnurekendahliðina, þar eru líka ólík sjónarmið.“ Hann segir ekki hafa verið auðvelt að sjá atvinnurekendahreyfinguna klofna. Þá gerði Bjarni fjölmiðlaumhverfið á Íslandi að sérstöku umtalsefni sínu. „Mér finnst umhverfi fjölmiðla á Íslandi ekki vera nægilega gott. Mér sýnist að allir fjölmiðlar hér séu meira og minna að ströggla,“ segir Bjarni. Hann nefndi það til að mynd að Ríkisútvarpið hafi verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár og kvarta yfir því að það vanti meira fjármagn til stofnunarinnar. „Það skiptir máli að það aðhald sem fjölmiðlarnir þurfa og eiga að geta veitt sé unnin af burðugum aðilum þannig að menn geti vandað vel til verka og laðað til sín hæft fólk. Þeir séu ekki stanslaust í einhverjum fjárhagslegum kröggum eða erfiðleikum. Þessar stoðir, vinnumarkaðurinn, þingið og fjölmiðlarnir, ég myndi gjarnan vilja sjá þessar stoðir standa tryggari.“
Tengdar fréttir Flugumferðarstjórar leita til dómstóla Félag íslenskra flugumferðarstjóra telur lög á yfirvinnubann flugumferðarstjóra brjóta gegn stjórnarskrá. 4. júlí 2016 19:13 Fundað í álversdeilunni í dag Engin lausn í sjónmáli, segir talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík. 14. mars 2016 14:17 Höggva á hnútinn vegna „mikilvægra almannahagsmuna sem eru í húfi“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpi vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. 8. júní 2016 15:52 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Flugumferðarstjórar leita til dómstóla Félag íslenskra flugumferðarstjóra telur lög á yfirvinnubann flugumferðarstjóra brjóta gegn stjórnarskrá. 4. júlí 2016 19:13
Fundað í álversdeilunni í dag Engin lausn í sjónmáli, segir talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík. 14. mars 2016 14:17
Höggva á hnútinn vegna „mikilvægra almannahagsmuna sem eru í húfi“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpi vegna kjaradeilu flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins. 8. júní 2016 15:52