Zlatan svarar Cantona: Ég verð ekki kóngur heldur guð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2016 23:00 Zlatan Ibrahimovic og Eric Cantona. Vísir/Getty og EPA Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur aldrei átt í miklum vandræðum með að tala vel um sig og sín afrek. Það mun örugglega ekkert breytast þótt að hann sé orðinn leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Zlatan Ibrahimovic sá ástæðu til ess að senda Eric Cantona smá skilaboð. Eric Cantona bauð Zlatan velkominn til Manchester United á dögunum en varaði hann jafnframt við því að Svíinn gæti aldrei orðið kóngurinn í Manchester og yrði bara að sætta sig að vera prinsinn. Cantona á nefnilega kóngatitilinn um ókomna tíð. Eric Cantona átti mögnuð tímabil með Manchester United og fékk viðurnefnið „Kóngurinn" fyrir að vera alltaf bestur þegar mest á reyndi. Zlatan Ibrahimovic ætlar hinsvegar ekki að keppa við Frakkann um það nafn. „Ég ber virðingu fyrir Cantona og ég heyrði það sem hann sagði. Ég verð ekki kóngurinn af Manchester því ég verið guð í Manchester," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við hið sænska Aftonbladet. Eric Cantona skoraði 82 mörk í 185 leikjum á fjórum og hálfu ári sínu sem leikmaður Manchester United en hann varð fjórum sinnum Englandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með United frá 1993 til 1997. Zlatan Ibrahimovic er kominn úr fríinu sínu eftir EM í Frakklandi og mun hefja æfingar með Manchester United í vikunni. Það er aftur á móti ekki vitað hvenær Zlatan spilar fyrsta leikinn með United-liðinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Cantona við Zlatan: Það er bara einn kóngur í Manchester, þú mátt vera prinsinn Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, heldur áfram að slá í gegn í hlutverki sínu sem "Yfirmaður fótboltans“ hjá Eurosport. 10. júlí 2016 16:15 Zlatan á Instagram: Manchester United, ég er að koma Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović er nú búinn að staðfesta það að hann spili með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United á komandi leiktíð. 30. júní 2016 15:16 Man Utd staðfestir komu Ibrahimovic | Zlatan-tíminn kominn Manchester United hefur staðfest komu Zlatans Ibrahimovic til félagsins. 1. júlí 2016 16:55 Svona lýsir Mourinho Zlatan í þremur orðum Zlatan Ibrahimovic er mættur til Manchester United frá Paris Saint-Germain og endurnýjar kynnin við José Mourinho. 15. júlí 2016 13:00 Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur aldrei átt í miklum vandræðum með að tala vel um sig og sín afrek. Það mun örugglega ekkert breytast þótt að hann sé orðinn leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Zlatan Ibrahimovic sá ástæðu til ess að senda Eric Cantona smá skilaboð. Eric Cantona bauð Zlatan velkominn til Manchester United á dögunum en varaði hann jafnframt við því að Svíinn gæti aldrei orðið kóngurinn í Manchester og yrði bara að sætta sig að vera prinsinn. Cantona á nefnilega kóngatitilinn um ókomna tíð. Eric Cantona átti mögnuð tímabil með Manchester United og fékk viðurnefnið „Kóngurinn" fyrir að vera alltaf bestur þegar mest á reyndi. Zlatan Ibrahimovic ætlar hinsvegar ekki að keppa við Frakkann um það nafn. „Ég ber virðingu fyrir Cantona og ég heyrði það sem hann sagði. Ég verð ekki kóngurinn af Manchester því ég verið guð í Manchester," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við hið sænska Aftonbladet. Eric Cantona skoraði 82 mörk í 185 leikjum á fjórum og hálfu ári sínu sem leikmaður Manchester United en hann varð fjórum sinnum Englandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með United frá 1993 til 1997. Zlatan Ibrahimovic er kominn úr fríinu sínu eftir EM í Frakklandi og mun hefja æfingar með Manchester United í vikunni. Það er aftur á móti ekki vitað hvenær Zlatan spilar fyrsta leikinn með United-liðinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Cantona við Zlatan: Það er bara einn kóngur í Manchester, þú mátt vera prinsinn Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, heldur áfram að slá í gegn í hlutverki sínu sem "Yfirmaður fótboltans“ hjá Eurosport. 10. júlí 2016 16:15 Zlatan á Instagram: Manchester United, ég er að koma Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović er nú búinn að staðfesta það að hann spili með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United á komandi leiktíð. 30. júní 2016 15:16 Man Utd staðfestir komu Ibrahimovic | Zlatan-tíminn kominn Manchester United hefur staðfest komu Zlatans Ibrahimovic til félagsins. 1. júlí 2016 16:55 Svona lýsir Mourinho Zlatan í þremur orðum Zlatan Ibrahimovic er mættur til Manchester United frá Paris Saint-Germain og endurnýjar kynnin við José Mourinho. 15. júlí 2016 13:00 Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Cantona við Zlatan: Það er bara einn kóngur í Manchester, þú mátt vera prinsinn Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, heldur áfram að slá í gegn í hlutverki sínu sem "Yfirmaður fótboltans“ hjá Eurosport. 10. júlí 2016 16:15
Zlatan á Instagram: Manchester United, ég er að koma Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović er nú búinn að staðfesta það að hann spili með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United á komandi leiktíð. 30. júní 2016 15:16
Man Utd staðfestir komu Ibrahimovic | Zlatan-tíminn kominn Manchester United hefur staðfest komu Zlatans Ibrahimovic til félagsins. 1. júlí 2016 16:55
Svona lýsir Mourinho Zlatan í þremur orðum Zlatan Ibrahimovic er mættur til Manchester United frá Paris Saint-Germain og endurnýjar kynnin við José Mourinho. 15. júlí 2016 13:00
Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30