Zlatan svarar Cantona: Ég verð ekki kóngur heldur guð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2016 23:00 Zlatan Ibrahimovic og Eric Cantona. Vísir/Getty og EPA Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur aldrei átt í miklum vandræðum með að tala vel um sig og sín afrek. Það mun örugglega ekkert breytast þótt að hann sé orðinn leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Zlatan Ibrahimovic sá ástæðu til ess að senda Eric Cantona smá skilaboð. Eric Cantona bauð Zlatan velkominn til Manchester United á dögunum en varaði hann jafnframt við því að Svíinn gæti aldrei orðið kóngurinn í Manchester og yrði bara að sætta sig að vera prinsinn. Cantona á nefnilega kóngatitilinn um ókomna tíð. Eric Cantona átti mögnuð tímabil með Manchester United og fékk viðurnefnið „Kóngurinn" fyrir að vera alltaf bestur þegar mest á reyndi. Zlatan Ibrahimovic ætlar hinsvegar ekki að keppa við Frakkann um það nafn. „Ég ber virðingu fyrir Cantona og ég heyrði það sem hann sagði. Ég verð ekki kóngurinn af Manchester því ég verið guð í Manchester," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við hið sænska Aftonbladet. Eric Cantona skoraði 82 mörk í 185 leikjum á fjórum og hálfu ári sínu sem leikmaður Manchester United en hann varð fjórum sinnum Englandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með United frá 1993 til 1997. Zlatan Ibrahimovic er kominn úr fríinu sínu eftir EM í Frakklandi og mun hefja æfingar með Manchester United í vikunni. Það er aftur á móti ekki vitað hvenær Zlatan spilar fyrsta leikinn með United-liðinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Cantona við Zlatan: Það er bara einn kóngur í Manchester, þú mátt vera prinsinn Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, heldur áfram að slá í gegn í hlutverki sínu sem "Yfirmaður fótboltans“ hjá Eurosport. 10. júlí 2016 16:15 Zlatan á Instagram: Manchester United, ég er að koma Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović er nú búinn að staðfesta það að hann spili með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United á komandi leiktíð. 30. júní 2016 15:16 Man Utd staðfestir komu Ibrahimovic | Zlatan-tíminn kominn Manchester United hefur staðfest komu Zlatans Ibrahimovic til félagsins. 1. júlí 2016 16:55 Svona lýsir Mourinho Zlatan í þremur orðum Zlatan Ibrahimovic er mættur til Manchester United frá Paris Saint-Germain og endurnýjar kynnin við José Mourinho. 15. júlí 2016 13:00 Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur aldrei átt í miklum vandræðum með að tala vel um sig og sín afrek. Það mun örugglega ekkert breytast þótt að hann sé orðinn leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Zlatan Ibrahimovic sá ástæðu til ess að senda Eric Cantona smá skilaboð. Eric Cantona bauð Zlatan velkominn til Manchester United á dögunum en varaði hann jafnframt við því að Svíinn gæti aldrei orðið kóngurinn í Manchester og yrði bara að sætta sig að vera prinsinn. Cantona á nefnilega kóngatitilinn um ókomna tíð. Eric Cantona átti mögnuð tímabil með Manchester United og fékk viðurnefnið „Kóngurinn" fyrir að vera alltaf bestur þegar mest á reyndi. Zlatan Ibrahimovic ætlar hinsvegar ekki að keppa við Frakkann um það nafn. „Ég ber virðingu fyrir Cantona og ég heyrði það sem hann sagði. Ég verð ekki kóngurinn af Manchester því ég verið guð í Manchester," sagði Zlatan Ibrahimovic í viðtali við hið sænska Aftonbladet. Eric Cantona skoraði 82 mörk í 185 leikjum á fjórum og hálfu ári sínu sem leikmaður Manchester United en hann varð fjórum sinnum Englandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með United frá 1993 til 1997. Zlatan Ibrahimovic er kominn úr fríinu sínu eftir EM í Frakklandi og mun hefja æfingar með Manchester United í vikunni. Það er aftur á móti ekki vitað hvenær Zlatan spilar fyrsta leikinn með United-liðinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Cantona við Zlatan: Það er bara einn kóngur í Manchester, þú mátt vera prinsinn Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, heldur áfram að slá í gegn í hlutverki sínu sem "Yfirmaður fótboltans“ hjá Eurosport. 10. júlí 2016 16:15 Zlatan á Instagram: Manchester United, ég er að koma Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović er nú búinn að staðfesta það að hann spili með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United á komandi leiktíð. 30. júní 2016 15:16 Man Utd staðfestir komu Ibrahimovic | Zlatan-tíminn kominn Manchester United hefur staðfest komu Zlatans Ibrahimovic til félagsins. 1. júlí 2016 16:55 Svona lýsir Mourinho Zlatan í þremur orðum Zlatan Ibrahimovic er mættur til Manchester United frá Paris Saint-Germain og endurnýjar kynnin við José Mourinho. 15. júlí 2016 13:00 Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Cantona við Zlatan: Það er bara einn kóngur í Manchester, þú mátt vera prinsinn Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, heldur áfram að slá í gegn í hlutverki sínu sem "Yfirmaður fótboltans“ hjá Eurosport. 10. júlí 2016 16:15
Zlatan á Instagram: Manchester United, ég er að koma Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović er nú búinn að staðfesta það að hann spili með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United á komandi leiktíð. 30. júní 2016 15:16
Man Utd staðfestir komu Ibrahimovic | Zlatan-tíminn kominn Manchester United hefur staðfest komu Zlatans Ibrahimovic til félagsins. 1. júlí 2016 16:55
Svona lýsir Mourinho Zlatan í þremur orðum Zlatan Ibrahimovic er mættur til Manchester United frá Paris Saint-Germain og endurnýjar kynnin við José Mourinho. 15. júlí 2016 13:00
Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. 12. júlí 2016 21:30