Gunnar: Ég vil annan bardaga við Maia en er ekki týpan sem skora á menn opinberlega Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 12:15 Gunnar Nelson átti í miklum erfiðleikum með Demian Maia og tapaði. vísir/getty Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov á UFC-bardagakvöldi í Rotterdam. Hann hefur ekki barist síðan hann mætti Demian Maia í desember á síðasta ári. Brasilíumaðurinn vann Gunnar nokkuð örugglega en hann var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Gunnar vill endilega fá annað tækifæri gegn Maia og telur að útkoman yrði ekki sú sama.Sjá einnig:Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga „Ég myndi telja að annar bardagi á milli okkar myndi ekki enda á sama hátt,“ segir Gunnar í viðtali við írsku íþróttasíðuna Sportsjoe. „Ég vil klárlega fá annað tækifæri gegn Demian en ég er ekki týpan sem er að skora á menn opinberlega. Ég get látið vita að ég vil annan bardaga gegn honum en það væri ekki rétt að skora á hann svona snemma eftir það sem gerðist í desember. Næst er það bardagi á sunnudaginn og eins og alltaf ætla ég að vinna hann,“ segir Gunnar. Íslenski bardagakappinn er búinn að tapa tvisvar sinnum í síðustu þremur bardögum en finnur samt ekki fyrir neinni auka pressu á leið inn í búrið á sunnudagskvöldið. „Ég myndi ekki segja að það væri meiri pressa að vinna því það er alltaf pressa. Hver einasti bardagi er sá mikilvægasti í þínu lífi en við erum klárlega búnir að gera breytingar síðan í desember,“ segir Gunnar. „Við erum búnir að gera breytingar á æfingum og fundið betri leiðir fyrir mig að hreyfa mig og bæta. Sigur á Tumenov ætti að skjóta mér upp styrkleikalistann og það er það eina sem ég einblíni á núna,“ segir Gunnar Nelson.Bardagakvöldið með Gunnar Nelson er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.00 á sunnudaginn. Tryggðu þér áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00 Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30 Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov á UFC-bardagakvöldi í Rotterdam. Hann hefur ekki barist síðan hann mætti Demian Maia í desember á síðasta ári. Brasilíumaðurinn vann Gunnar nokkuð örugglega en hann var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Gunnar vill endilega fá annað tækifæri gegn Maia og telur að útkoman yrði ekki sú sama.Sjá einnig:Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga „Ég myndi telja að annar bardagi á milli okkar myndi ekki enda á sama hátt,“ segir Gunnar í viðtali við írsku íþróttasíðuna Sportsjoe. „Ég vil klárlega fá annað tækifæri gegn Demian en ég er ekki týpan sem er að skora á menn opinberlega. Ég get látið vita að ég vil annan bardaga gegn honum en það væri ekki rétt að skora á hann svona snemma eftir það sem gerðist í desember. Næst er það bardagi á sunnudaginn og eins og alltaf ætla ég að vinna hann,“ segir Gunnar. Íslenski bardagakappinn er búinn að tapa tvisvar sinnum í síðustu þremur bardögum en finnur samt ekki fyrir neinni auka pressu á leið inn í búrið á sunnudagskvöldið. „Ég myndi ekki segja að það væri meiri pressa að vinna því það er alltaf pressa. Hver einasti bardagi er sá mikilvægasti í þínu lífi en við erum klárlega búnir að gera breytingar síðan í desember,“ segir Gunnar. „Við erum búnir að gera breytingar á æfingum og fundið betri leiðir fyrir mig að hreyfa mig og bæta. Sigur á Tumenov ætti að skjóta mér upp styrkleikalistann og það er það eina sem ég einblíni á núna,“ segir Gunnar Nelson.Bardagakvöldið með Gunnar Nelson er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.00 á sunnudaginn. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00 Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30 Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00
Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00
Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30
Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30
Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15