Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 14:30 Gunnar Nelson var í spjalli í þætti Ariel Helwani, The MMA Hour, í Bandaríkjunum í gær í tilefni af bardgaga hans við Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag. Gunnar tapaði síðast fyrir Demian Maia á stóru bardagakvöldi í Las Vegas en Maia er ásamt Gunnari talinn einn bestu glímumaður í allri UFC-bardagadeildinni. Maia vann afar sannfærandi sigur í bardaganum og hafði Gunnar undir í glímunni. Gunnar svaraði spurningum Helwani um þann bardaga. „Ég var orðinn þreyttur strax eftir tvær mínútur og fannst að ég væri ekki í eigin líkama,“ sagði Gunnar í viðtalinu sem má heyra allt hér fyrir neðan. Það hefst eftir um 28 mínútur. Sjá einnig: Tumenov virkar grjótharður „Þetta er skrýtið. Þessi tilfinning hefur komið áður og kemur bara og fer. Ég vil í raun ekki tala um þetta. Ég vil bara hætta að tala um þetta kvöld.“ „Kannski get ég útskýrt þetta betur síðar en núna vil ég bara einbeita mér að næsta bardaga.“ Gunnar sagði enn fremur að hann hafi aldrei íhugað að hætta eftir þennan bardaga og að hann væri spenntur fyrir því að berjast gegn Tumenov sem hefur nú unnið fimm bardaga í röð. „Ég hef séð 2-3 bardaga með honum og hann lítur vel út. Sérstaklega á fótunum. Ég hef ekki séð mikið til hans á gólfinu. Hann lítur vel út og er greinilega úthaldsgóður.“ MMA Tengdar fréttir Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55 Andstæðingur Gunnars æfir eins og Rocky í Rússlandi Rússinn Albert Tumenov er ekkert að leika sér í undirbúningi fyrir bardaga sinn gegn Gunnari Nelson sem fer fram í Hollandi í upphafi næsta mánaðar. 14. apríl 2016 13:45 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Gunnar mætir rússneskum rotara í Rotterdam Vísir getur staðfest að næsti bardagi Gunnars Nelson fer fram í Rotterdam í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 08:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Gunnar Nelson var í spjalli í þætti Ariel Helwani, The MMA Hour, í Bandaríkjunum í gær í tilefni af bardgaga hans við Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag. Gunnar tapaði síðast fyrir Demian Maia á stóru bardagakvöldi í Las Vegas en Maia er ásamt Gunnari talinn einn bestu glímumaður í allri UFC-bardagadeildinni. Maia vann afar sannfærandi sigur í bardaganum og hafði Gunnar undir í glímunni. Gunnar svaraði spurningum Helwani um þann bardaga. „Ég var orðinn þreyttur strax eftir tvær mínútur og fannst að ég væri ekki í eigin líkama,“ sagði Gunnar í viðtalinu sem má heyra allt hér fyrir neðan. Það hefst eftir um 28 mínútur. Sjá einnig: Tumenov virkar grjótharður „Þetta er skrýtið. Þessi tilfinning hefur komið áður og kemur bara og fer. Ég vil í raun ekki tala um þetta. Ég vil bara hætta að tala um þetta kvöld.“ „Kannski get ég útskýrt þetta betur síðar en núna vil ég bara einbeita mér að næsta bardaga.“ Gunnar sagði enn fremur að hann hafi aldrei íhugað að hætta eftir þennan bardaga og að hann væri spenntur fyrir því að berjast gegn Tumenov sem hefur nú unnið fimm bardaga í röð. „Ég hef séð 2-3 bardaga með honum og hann lítur vel út. Sérstaklega á fótunum. Ég hef ekki séð mikið til hans á gólfinu. Hann lítur vel út og er greinilega úthaldsgóður.“
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55 Andstæðingur Gunnars æfir eins og Rocky í Rússlandi Rússinn Albert Tumenov er ekkert að leika sér í undirbúningi fyrir bardaga sinn gegn Gunnari Nelson sem fer fram í Hollandi í upphafi næsta mánaðar. 14. apríl 2016 13:45 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Gunnar mætir rússneskum rotara í Rotterdam Vísir getur staðfest að næsti bardagi Gunnars Nelson fer fram í Rotterdam í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 08:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55
Andstæðingur Gunnars æfir eins og Rocky í Rússlandi Rússinn Albert Tumenov er ekkert að leika sér í undirbúningi fyrir bardaga sinn gegn Gunnari Nelson sem fer fram í Hollandi í upphafi næsta mánaðar. 14. apríl 2016 13:45
Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30
Gunnar mætir rússneskum rotara í Rotterdam Vísir getur staðfest að næsti bardagi Gunnars Nelson fer fram í Rotterdam í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 08:00