„Hver dagur á Landsspítala kraftaverk“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. apríl 2016 15:48 Myndbandið gefur góða mynd af hversdagsleika starfssins á Landspítalanum. Vísir/Landsspítali Á þriðjudag var nýtt myndband frumsýnt á ársfundi Landspítalans sem unnið var upp úr ársskýrslu spítalans 2015. Þar er hversdagsleikinn fangaður með fjölbreytilegri tölfræði og myndskeiðum af starfsfólki spítalans undir hetjulega tóna lagsins „Hoppípolla“ eftir Sigur Rós. Í lok myndbandsins segir Pál Matthíasson, forstjóri spítalans, að hver dagur á Landspítalanum sé kraftaverk.Nokkrir molar úr ársskýrslu Landspítalans 2015.VísirSvakaleg tölfræði Þar kemur meðal annars fram að á hverjum degi; mæti rúmlega 200 manns á bráðamóttöku, að framkvæmdar séu skurðaðgerðir á 60 sjúklingum, sjö sjúklingar fari í hjartaþræðingu, 130 manns mæti á göngudeildir og bráðamóttöku geðsviðs, 70 mæti til skoðunar á húð- og kynsjúkdómadeild, mæti 40 börn á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins, liggi tólf manns á gjörgæslu, 80 nýir sjúklingar séu lagðir inn, átta börn komi í heiminn á spítalanum og þar af tvö með keisaraskurði. Um 3700 starfsmenn vinna á landsspítalanum og er úrgangur hvers dags um 3,5 tonn. Einnig er tekið fram að rafmagnsnotkun Landsspítalans á hverjum degi svipi til notkunar 4000 heimila.Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41 Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30 „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Á þriðjudag var nýtt myndband frumsýnt á ársfundi Landspítalans sem unnið var upp úr ársskýrslu spítalans 2015. Þar er hversdagsleikinn fangaður með fjölbreytilegri tölfræði og myndskeiðum af starfsfólki spítalans undir hetjulega tóna lagsins „Hoppípolla“ eftir Sigur Rós. Í lok myndbandsins segir Pál Matthíasson, forstjóri spítalans, að hver dagur á Landspítalanum sé kraftaverk.Nokkrir molar úr ársskýrslu Landspítalans 2015.VísirSvakaleg tölfræði Þar kemur meðal annars fram að á hverjum degi; mæti rúmlega 200 manns á bráðamóttöku, að framkvæmdar séu skurðaðgerðir á 60 sjúklingum, sjö sjúklingar fari í hjartaþræðingu, 130 manns mæti á göngudeildir og bráðamóttöku geðsviðs, 70 mæti til skoðunar á húð- og kynsjúkdómadeild, mæti 40 börn á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins, liggi tólf manns á gjörgæslu, 80 nýir sjúklingar séu lagðir inn, átta börn komi í heiminn á spítalanum og þar af tvö með keisaraskurði. Um 3700 starfsmenn vinna á landsspítalanum og er úrgangur hvers dags um 3,5 tonn. Einnig er tekið fram að rafmagnsnotkun Landsspítalans á hverjum degi svipi til notkunar 4000 heimila.Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41 Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30 „Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Enn mikið álag á öllum deildum Landspítalans Einkum á þetta við um þá sjúklinga sem hafa fengið færni-og heilsumat og svo þá sem bíða endurhæfingar en Páll Matthíasson, forstjóri spítalans, fer yfir þessa stöðu í pistli sem hann birti á vef spítalans í gær. 16. janúar 2016 10:41
Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Páll Matthíasson forstjóri spítalans og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra halda erindi. 25. apríl 2016 13:30
„Heilsu þjóðarinnar vegna verður Landspítali að rísa við Hringbraut“ Forstjóri Landspítalans segir að það alvörumál að hleypa umræðunni um nýjan Landspítala upp. 11. mars 2016 19:26