Grunur um skattsvik í byggingariðnaðinum: Fimmmenningarnir lausir úr varðhaldi Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2016 17:53 Grunur leikur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan. Vísir/GVA Fimmmenningarnir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi síðastliðna viku grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrot losnuðu úr haldi síðdegis í dag. Að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara var ákveðið að fara ekki fram á frekara gæsluvarðhald yfir hinum grunuðu þar sem rannsóknarhagsmunir þóttu ekki standa til þess. „Það er búið að vinna í þessu af miklum krafti þessa viku á meðan þau voru í gæslu og það hefur orðið ágætis framvinda í málinu,“ segir Ólafur Þór, aðspurður hvernig rannsókn málsins miði. „En það liggur samt sem áður engu að síður fyrir að það er þónokkuð mikið verk sem þarf að vinna í framhaldinu.“Sjá einnig: Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Fimmmenningarnir eru meðal þeirra níu sem handteknir voru í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi síðastliðinn þriðjudag. Handtökurnar snúa að rannsókn á stórfelldum brotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum en grunur leikur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan.Þá rannsakar lögreglan nú hvort verktakarnir hafi gerst sekir um mansal, auk þess sem komið var upp um kannabisræktun við handtökurnar. Lögregla hefur ekki gefið upp fjölda þeirra fyrirtækja sem eru til rannsóknar en samkvæmt heimildum fréttastofu eru Brotafl og Kraftbindingar stærstu tvö fyrirtækin sem um ræðir. Ólafur Þór segir að engar fleiri handtökur hafi farið fram vegna málsins. Tengdar fréttir Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Fimmmenningarnir sem setið hafa í gæsluvarðhaldi síðastliðna viku grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrot losnuðu úr haldi síðdegis í dag. Að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara var ákveðið að fara ekki fram á frekara gæsluvarðhald yfir hinum grunuðu þar sem rannsóknarhagsmunir þóttu ekki standa til þess. „Það er búið að vinna í þessu af miklum krafti þessa viku á meðan þau voru í gæslu og það hefur orðið ágætis framvinda í málinu,“ segir Ólafur Þór, aðspurður hvernig rannsókn málsins miði. „En það liggur samt sem áður engu að síður fyrir að það er þónokkuð mikið verk sem þarf að vinna í framhaldinu.“Sjá einnig: Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Fimmmenningarnir eru meðal þeirra níu sem handteknir voru í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi síðastliðinn þriðjudag. Handtökurnar snúa að rannsókn á stórfelldum brotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum en grunur leikur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan.Þá rannsakar lögreglan nú hvort verktakarnir hafi gerst sekir um mansal, auk þess sem komið var upp um kannabisræktun við handtökurnar. Lögregla hefur ekki gefið upp fjölda þeirra fyrirtækja sem eru til rannsóknar en samkvæmt heimildum fréttastofu eru Brotafl og Kraftbindingar stærstu tvö fyrirtækin sem um ræðir. Ólafur Þór segir að engar fleiri handtökur hafi farið fram vegna málsins.
Tengdar fréttir Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17
Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47
„Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15