Misjafnar undirtektir við munntóbaksbanni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 14:00 Ekki óalgeng sjón á hafnaboltaleikjum. vísir/getty Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. Í gær ákvað New York að banna alla munntóbaksnotkun á íþróttakappleikjum og leikmennirnir sem eru háðir efninu eru farnir að svitna. Með þessari reglugerð var New York að fylgja í fótspor Chicago, Boston og Kaliforníu í heild sinni. Toronto ætlar að fara sömu leið. Á æfingu New York Yankees í gær var leikmönnum boðið upp á níkóntíntyggjó. „Ég skil þetta ekki. Við erum að tala um löglegu vöru sem má kaupa í öllum búðum hér í borg. Ég má nota hana um alla borg en ekki á vellinum. Þetta er algjört rugl,“ sagði einn af munntóbaksfíklunum í Yankees-liðinu. Sumir leikmenn eru sagðir ætla að láta reyna á reglurnar. Hvort einhver stöðvi þá með tóbakið eða sekti þá fyrir notkunina. „Það væri mjög áhugavert að sjá hvernig þeir ætla að framfylgja þessum reglum. Ef maður er með tóbak mun þá einhver eftirlitsmaður rétti mér miða úr stúkunni með sekt?“ spyr leikmaður NY Mets.Sumum finnst aðdáunarvert hversu löngum slummum hafnaboltamennirnir ná. Aðrir ekki eins hrifnir.vísir/getty Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. Í gær ákvað New York að banna alla munntóbaksnotkun á íþróttakappleikjum og leikmennirnir sem eru háðir efninu eru farnir að svitna. Með þessari reglugerð var New York að fylgja í fótspor Chicago, Boston og Kaliforníu í heild sinni. Toronto ætlar að fara sömu leið. Á æfingu New York Yankees í gær var leikmönnum boðið upp á níkóntíntyggjó. „Ég skil þetta ekki. Við erum að tala um löglegu vöru sem má kaupa í öllum búðum hér í borg. Ég má nota hana um alla borg en ekki á vellinum. Þetta er algjört rugl,“ sagði einn af munntóbaksfíklunum í Yankees-liðinu. Sumir leikmenn eru sagðir ætla að láta reyna á reglurnar. Hvort einhver stöðvi þá með tóbakið eða sekti þá fyrir notkunina. „Það væri mjög áhugavert að sjá hvernig þeir ætla að framfylgja þessum reglum. Ef maður er með tóbak mun þá einhver eftirlitsmaður rétti mér miða úr stúkunni með sekt?“ spyr leikmaður NY Mets.Sumum finnst aðdáunarvert hversu löngum slummum hafnaboltamennirnir ná. Aðrir ekki eins hrifnir.vísir/getty
Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira