Enski boltinn

Eiður Smári í hópi 19 þjóðhetja

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eiður Smári varð meistari með Chelsea í tvígang.
Eiður Smári varð meistari með Chelsea í tvígang. vísir
Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er ein allra vinsælasta íþróttadeild í heiminum og það vita allir hversu erfitt er að ná þeim árangri að verða Englandsmeistari.

Á síðunni Dreamteam FC er búið að taka saman lista yfir 19 leikmenn sem eru þeir einu sem unnið hafa ensku deildinni í sínu landi.

Eiður Smári Guðjohnsen kemur þar við sögu en hann hefur í tvígang unnið ensku úrvalsdeildina og í bæði skiptin með Chelsea. Hann varð enskur meistari árið 2005 og 06.

Hér að neðan má sjá þennan skemmtilega lista.

1 Alex Manninger (Austuríki)

2 Edin Dzeko (Bosnía)

3 Dimitar Berbatov (Búlgaría)

4 Juan Cuadrado (Kólumbía)

5 Antonio Valencia (Ekvador)

6 Michael Essien (Ghana)

7 Eidur Gudjohnssen (Ísland)

8 Mario Balotelli (Ítalía)

9 Shinji Kagawa (Japan)

10 Igor Stepanovs (Lettland)

11 Christopher Wreh (Líbíu)

12  Javier Hernandez (Mexíkó)

13 Tomasz Kuszczak (Pólland)

14 Costel Pantilimon (Rúmeína)

15 Quinton Fortune (Suður Akríka)

16 Park Ji-Sung (Suður-Kórea)

17 Dwight Yorke (Trinidad & Tobago)

18 Oleg Luzhny (Úkraína)

19 Diego Forlan (Úrúgvæ)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×