Hissa að vera ekki fertug fyrr Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. mars 2016 10:30 Guðrún Eva ætlar að halda upp á afmælið í miðborginni, þó hún kunni því vel að búa utan skarkalans. Vísir/Ernir „Þetta eru ágætis tímamót,“ segir Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur spurð hvernig henni finnist að eiga fertugsafmæli í dag. „Ég er bara alveg hissa að það skuli ekki hafa verið fyrr, mér hefur fundist svo lengi að ég væri alveg að verða fertug.“ Guðrún Eva býr í Hveragerði með eiginmanninum Marteini Þórssyni, handritshöfundi og leikstjóra, og fjögurra ára dóttur þeirra, Mínervu. Hún er ánægð fyrir austan fjall. „Það er fínt að vera aðeins úti á landi,“ segir hún og kveðst hafa ágætan samanburð. „Ég átti heima í Reykjavík fyrstu ár ævi minnar og svo aftur þegar ég flutti að heiman úr Garðinum í Gerðahreppi, þá búin að vera víða á landsbyggðinni. „Alltaf að skrifa? Já, það er eina alvöru vinnan mín, sú eina sem ég fæ borgað fyrir,“ segir Guðrún Eva sem gaf út sína fyrstu bók árið 1998 þegar hún var 22 ára. Það var smásagnasafnið Á meðan hann horfir á þig ertu María mey. Hún lofar ekki bók á þessu ári en segir það góðan möguleika. Annað kvöld ætlar Guðrún Eva að halda upp á afmælið í Petersen svítunni á efri hæð Gamla bíós. „Þangað eru allir velkomnir sem þykir vænt um mig, þó þeim hafi ekki verið boðið,“ segir hún og tekur fram að engar keyptar veitingar verði í boði, bara tilboð á barnum. „Ég hef afþakkað gjafir svo ég þarf ekki að vita hversu margir koma, en það er opið hús og skífuþeytir á staðnum. Vonandi verður stuð.“ Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
„Þetta eru ágætis tímamót,“ segir Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur spurð hvernig henni finnist að eiga fertugsafmæli í dag. „Ég er bara alveg hissa að það skuli ekki hafa verið fyrr, mér hefur fundist svo lengi að ég væri alveg að verða fertug.“ Guðrún Eva býr í Hveragerði með eiginmanninum Marteini Þórssyni, handritshöfundi og leikstjóra, og fjögurra ára dóttur þeirra, Mínervu. Hún er ánægð fyrir austan fjall. „Það er fínt að vera aðeins úti á landi,“ segir hún og kveðst hafa ágætan samanburð. „Ég átti heima í Reykjavík fyrstu ár ævi minnar og svo aftur þegar ég flutti að heiman úr Garðinum í Gerðahreppi, þá búin að vera víða á landsbyggðinni. „Alltaf að skrifa? Já, það er eina alvöru vinnan mín, sú eina sem ég fæ borgað fyrir,“ segir Guðrún Eva sem gaf út sína fyrstu bók árið 1998 þegar hún var 22 ára. Það var smásagnasafnið Á meðan hann horfir á þig ertu María mey. Hún lofar ekki bók á þessu ári en segir það góðan möguleika. Annað kvöld ætlar Guðrún Eva að halda upp á afmælið í Petersen svítunni á efri hæð Gamla bíós. „Þangað eru allir velkomnir sem þykir vænt um mig, þó þeim hafi ekki verið boðið,“ segir hún og tekur fram að engar keyptar veitingar verði í boði, bara tilboð á barnum. „Ég hef afþakkað gjafir svo ég þarf ekki að vita hversu margir koma, en það er opið hús og skífuþeytir á staðnum. Vonandi verður stuð.“
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira