Allt bendir til að flokkur forsætisráðherrans sigri í þingkosningum í Slóvakíu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2016 23:34 Robert Fico á kjörstað í Slóvakíu. vísir/epa Útgönguspár í Slóvakíu benda til þess að flokkur forsætisráðherrans, Robert Fico, hafi unnið sigur í þingkosningum þar og hlotið á milli 27 og 31 prósent atkvæða. Það er heldur minna en flokkurinn fékk árið 2012 þegar hann vann stórsigur og fékk 44 prósent atkvæða. Verði úrslitin á þennan veg þarf Fico að finna sér samstarfsflokk í ríkisstjórn ætli hann sér að vera áfram forsætisráðherra en það yrði þá hans þriðja kjörtímabil sem slíkur. Slóvakía tekur við forsæti Evrópusambandsins í júlí af Hollandi en Fico hefur verið harður andstæðingur þess að ríki ESB þurfi að taka við ákveðnum kvóta flóttafólks sem komið hefur til Grikklands og Ítalíu. Samkvæmt kvótanum myndi Slóvakía taka við 2600 flóttamönnum en á seinasta ári sóttu aðeins 260 manns um hæli í landinu. Fico hefur lofað að taka á móti neinum múslimum en innflytjendastefnu hans svipar til stefnu þjóðarleiðtoga í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi. Talið er líklegt að allt að sjö flokkar nái manni inn á þing í kosningunum í Slóvakíu nú en á meðal flokka sem buðu fram er öfgahægriflokkurinn Okkar Slóvakía sem leiddur er af nýnasistanum Marian Kotleba en hann hefur verið svæðisstjóri á Banska Bystrica-svæðinu síðan í nóvember 2013. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Útgönguspár í Slóvakíu benda til þess að flokkur forsætisráðherrans, Robert Fico, hafi unnið sigur í þingkosningum þar og hlotið á milli 27 og 31 prósent atkvæða. Það er heldur minna en flokkurinn fékk árið 2012 þegar hann vann stórsigur og fékk 44 prósent atkvæða. Verði úrslitin á þennan veg þarf Fico að finna sér samstarfsflokk í ríkisstjórn ætli hann sér að vera áfram forsætisráðherra en það yrði þá hans þriðja kjörtímabil sem slíkur. Slóvakía tekur við forsæti Evrópusambandsins í júlí af Hollandi en Fico hefur verið harður andstæðingur þess að ríki ESB þurfi að taka við ákveðnum kvóta flóttafólks sem komið hefur til Grikklands og Ítalíu. Samkvæmt kvótanum myndi Slóvakía taka við 2600 flóttamönnum en á seinasta ári sóttu aðeins 260 manns um hæli í landinu. Fico hefur lofað að taka á móti neinum múslimum en innflytjendastefnu hans svipar til stefnu þjóðarleiðtoga í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi. Talið er líklegt að allt að sjö flokkar nái manni inn á þing í kosningunum í Slóvakíu nú en á meðal flokka sem buðu fram er öfgahægriflokkurinn Okkar Slóvakía sem leiddur er af nýnasistanum Marian Kotleba en hann hefur verið svæðisstjóri á Banska Bystrica-svæðinu síðan í nóvember 2013.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira