Hnífstunga á stúdentagörðunum: Gerandinn laus úr haldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2016 13:41 Maðurinn hefur játað að hafa stungið félaga sinn í bakið með hníf aðfaranótt sunnudags. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Maður sem hefur játað að hafa stungið félaga sinn í bakið með hníf við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum á grundvelli almannahagsmuna en Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði þeirri kröfu. Að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, hefur lögreglan kært úrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar en ekki liggur fyrir hvenær hann mun kveða upp dóm vegna málsins. Málavextir eru þeir að aðfaranótt sunnudags var lögregla kölluð að stúdentagörðum við Sæmundargötu. Þá hafði annar mannanna stungið hinn í bakið með hníf. Nokkur vitni voru að árásinni en enginn annar er grunaður um þátttöku í henni. Öll lykilvitni hafa verið yfirheyrð og þá er hnífurinn sem beitt var í vörslu lögreglu. Manninum sem fyrir árásinni varð er enn haldið sofandi í öndunarvél, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Tengdar fréttir „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6. mars 2016 19:00 Rifrildi háskólanemanna snerist um þriðja aðila Manninum sem stunginn var í bakið aðfaranótt sunnudags er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 en það er árásarmaður hans líka. 9. mars 2016 07:00 Hnífsstunguárás í Vesturbæ: Sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 8. mars 2016 11:39 Hefur játað stunguárás á Sæmundargötu Játning liggur fyrir í málinu og þá er hnífurinn sem beitt var í árásinni í vörslu lögreglu. 8. mars 2016 14:50 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Maður sem hefur játað að hafa stungið félaga sinn í bakið með hníf við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er laus úr gæsluvarðhaldi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum á grundvelli almannahagsmuna en Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði þeirri kröfu. Að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, hefur lögreglan kært úrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar en ekki liggur fyrir hvenær hann mun kveða upp dóm vegna málsins. Málavextir eru þeir að aðfaranótt sunnudags var lögregla kölluð að stúdentagörðum við Sæmundargötu. Þá hafði annar mannanna stungið hinn í bakið með hníf. Nokkur vitni voru að árásinni en enginn annar er grunaður um þátttöku í henni. Öll lykilvitni hafa verið yfirheyrð og þá er hnífurinn sem beitt var í vörslu lögreglu. Manninum sem fyrir árásinni varð er enn haldið sofandi í öndunarvél, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum.
Tengdar fréttir „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6. mars 2016 19:00 Rifrildi háskólanemanna snerist um þriðja aðila Manninum sem stunginn var í bakið aðfaranótt sunnudags er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 en það er árásarmaður hans líka. 9. mars 2016 07:00 Hnífsstunguárás í Vesturbæ: Sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 8. mars 2016 11:39 Hefur játað stunguárás á Sæmundargötu Játning liggur fyrir í málinu og þá er hnífurinn sem beitt var í árásinni í vörslu lögreglu. 8. mars 2016 14:50 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
„Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00
Rifrildi háskólanemanna snerist um þriðja aðila Manninum sem stunginn var í bakið aðfaranótt sunnudags er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 en það er árásarmaður hans líka. 9. mars 2016 07:00
Hnífsstunguárás í Vesturbæ: Sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 8. mars 2016 11:39
Hefur játað stunguárás á Sæmundargötu Játning liggur fyrir í málinu og þá er hnífurinn sem beitt var í árásinni í vörslu lögreglu. 8. mars 2016 14:50