Enginn rekinn úr Vínarkórnum þótt hann fari í mútur Heimir Már Pétursson skrifar 28. febrúar 2016 20:07 Stjórnandi Vínardrengjakórsins, sem hélt tvenna tónleika í Reykjavík um helgina, segir þennan heimsfræga kór opinn öllum drengjum sem vilji syngja. Kórinn hafi í fimm hundruð ára sögu sinni alið af sér mikinn fjölda af virtum tónlistarmönnum. Vínardrengjakórinn er í raun fjórir tuttugu og fimm drengja kórar stráka á aldrinum níu til fjórtán ára. Manolo Cagnin er Ítali og hefur stjórnað kórnum í sjö ár. Hann segir mörg frægustu tónskáld heims hafa komið að kórstarfinu í margra alda sögu hans.Sjá einnig: Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu „Margir stórkostlegir tónlistarmenn og tónskáld hafa unnið með kórnum. Schubert var kórdrengur á sínum tíma. Bæði Joseph og Michael Haydn unnu með kórnum. Mozart og Beethoven unnu með kórnum. Mikill fjöldi stórstjarna í tónlistarsögunni hefur unnið með Vínardrengjakórnum eða verið í kórnum sem drengir,“ segir Manolo. Í dag séu fyrrverandi kórdrengir víðs vegar um heiminn og á ýmsum sviðum tónlistarheimsins. Kórinn syngur jöfnum höndum klassísk verk, þjóðlög og popplög. Í tilefni heimsóknarinnar hingað til lands reyndu strákarnir sig á laginu Á Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns við ljóð Gríms Thomsen og fengu við það á æfingu í gær aðstoð frá Eddu Austmann söngkonu og markaðsstjóra Hörpu, eins og sjá má í sjónvarpsfréttinni hér fyrir ofan.Manolo segir að þrátt fyrir aga í tónlistaruppeldinu sé kórinn eins og samheldin fjölskylda og það séu t.d. engin endalok þótt strákarnir fari í mútur. Þeir fái þá bara stuðning og raddþjálfun. „Við höfum félagslegu hlutverki að gegna og það er líka mjög mikilvægt. Enginn yfirgefur kórinn minn vegna erfiðleika með röddina eða vegna þess að röddin er að breytast. Það er náttúran, það er eðlilegt og það er allt í lagi,“ segir Manolo Cagnin stjórnandi Vínardrengjakórsins. Tengdar fréttir Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu Íslenskur drengur syngur með Vínardrengjakórnum í Hörpu. Kórinn stofnaður um svipað leiti og Þjóðveldið leið undir lok á Íslandi. 27. febrúar 2016 20:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Stjórnandi Vínardrengjakórsins, sem hélt tvenna tónleika í Reykjavík um helgina, segir þennan heimsfræga kór opinn öllum drengjum sem vilji syngja. Kórinn hafi í fimm hundruð ára sögu sinni alið af sér mikinn fjölda af virtum tónlistarmönnum. Vínardrengjakórinn er í raun fjórir tuttugu og fimm drengja kórar stráka á aldrinum níu til fjórtán ára. Manolo Cagnin er Ítali og hefur stjórnað kórnum í sjö ár. Hann segir mörg frægustu tónskáld heims hafa komið að kórstarfinu í margra alda sögu hans.Sjá einnig: Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu „Margir stórkostlegir tónlistarmenn og tónskáld hafa unnið með kórnum. Schubert var kórdrengur á sínum tíma. Bæði Joseph og Michael Haydn unnu með kórnum. Mozart og Beethoven unnu með kórnum. Mikill fjöldi stórstjarna í tónlistarsögunni hefur unnið með Vínardrengjakórnum eða verið í kórnum sem drengir,“ segir Manolo. Í dag séu fyrrverandi kórdrengir víðs vegar um heiminn og á ýmsum sviðum tónlistarheimsins. Kórinn syngur jöfnum höndum klassísk verk, þjóðlög og popplög. Í tilefni heimsóknarinnar hingað til lands reyndu strákarnir sig á laginu Á Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalóns við ljóð Gríms Thomsen og fengu við það á æfingu í gær aðstoð frá Eddu Austmann söngkonu og markaðsstjóra Hörpu, eins og sjá má í sjónvarpsfréttinni hér fyrir ofan.Manolo segir að þrátt fyrir aga í tónlistaruppeldinu sé kórinn eins og samheldin fjölskylda og það séu t.d. engin endalok þótt strákarnir fari í mútur. Þeir fái þá bara stuðning og raddþjálfun. „Við höfum félagslegu hlutverki að gegna og það er líka mjög mikilvægt. Enginn yfirgefur kórinn minn vegna erfiðleika með röddina eða vegna þess að röddin er að breytast. Það er náttúran, það er eðlilegt og það er allt í lagi,“ segir Manolo Cagnin stjórnandi Vínardrengjakórsins.
Tengdar fréttir Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu Íslenskur drengur syngur með Vínardrengjakórnum í Hörpu. Kórinn stofnaður um svipað leiti og Þjóðveldið leið undir lok á Íslandi. 27. febrúar 2016 20:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu Íslenskur drengur syngur með Vínardrengjakórnum í Hörpu. Kórinn stofnaður um svipað leiti og Þjóðveldið leið undir lok á Íslandi. 27. febrúar 2016 20:00