Enduðu ofan á ruslatunnu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 09:56 Tækið leiddi ferðamennina inn á malarslóða og út á gangstétt meðfram bænum en því miður var ruslatunna þar sem malarslóðinn og gangstéttin mætast og bíllinn rann til og endaði ofan á tunnunni. vísir/getty Það borgar sig ekki alltaf að treysta afarið á GPS-tækið þegar maður er á ferð um Ísland eins og ævintýri Noels sanna en hann endaði á Laugarvegi á Siglufirði í staðinn fyrir á Laugavegi í Reykjavík. Í Facebook-færslu lögreglunnar á Suðurnesjum segir af öðrum ferðalöngum sem voru á leið úr Garði til Keflavíkur á dögunum og nutu einmitt leiðsagnar GPS-tækis sem var í bílaleigubíl þeirra. Það vildi þó ekki betur til en svo að tækið leiddi þá inn á malarslóða og út á gangstétt meðfram bænum en því miður var ruslatunna þar sem malarslóðinn og gangstéttin mætast og bíllinn rann til og endaði ofan á tunnunni. Þar sat ökutækið svo pikkfast. Lögreglunni á Suðurnesjum var gert viðvart en áður en til aðstoðar hennar kom höfðu vegfarendur hjálpa ferðalöngunum að ná bifreiðinni ofan af tunnunni. Þeir héldu því áfram leið sinni og hafa vonandi komist á áfangastað.Munið þið eftir Noel?Það getur haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir þá sem eru ókunnugir staðháttum að aka með aðstoð...Posted by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum on Monday, 29 February 2016 Tengdar fréttir Noel fær nýtt GPS-tæki að gjöf Avis-bílaleigan taldi öruggara að gefa Noel GPS-tæki. 8. febrúar 2016 16:39 Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05 Hinn týndi Noel stjarnan í nýrri auglýsingu Sigló Hótels Í auglýsingunni sést hann stimpla inn rangt heimilisfang á leið sinni til Siglufjarðar. 21. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Það borgar sig ekki alltaf að treysta afarið á GPS-tækið þegar maður er á ferð um Ísland eins og ævintýri Noels sanna en hann endaði á Laugarvegi á Siglufirði í staðinn fyrir á Laugavegi í Reykjavík. Í Facebook-færslu lögreglunnar á Suðurnesjum segir af öðrum ferðalöngum sem voru á leið úr Garði til Keflavíkur á dögunum og nutu einmitt leiðsagnar GPS-tækis sem var í bílaleigubíl þeirra. Það vildi þó ekki betur til en svo að tækið leiddi þá inn á malarslóða og út á gangstétt meðfram bænum en því miður var ruslatunna þar sem malarslóðinn og gangstéttin mætast og bíllinn rann til og endaði ofan á tunnunni. Þar sat ökutækið svo pikkfast. Lögreglunni á Suðurnesjum var gert viðvart en áður en til aðstoðar hennar kom höfðu vegfarendur hjálpa ferðalöngunum að ná bifreiðinni ofan af tunnunni. Þeir héldu því áfram leið sinni og hafa vonandi komist á áfangastað.Munið þið eftir Noel?Það getur haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir þá sem eru ókunnugir staðháttum að aka með aðstoð...Posted by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum on Monday, 29 February 2016
Tengdar fréttir Noel fær nýtt GPS-tæki að gjöf Avis-bílaleigan taldi öruggara að gefa Noel GPS-tæki. 8. febrúar 2016 16:39 Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05 Hinn týndi Noel stjarnan í nýrri auglýsingu Sigló Hótels Í auglýsingunni sést hann stimpla inn rangt heimilisfang á leið sinni til Siglufjarðar. 21. febrúar 2016 14:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Noel fær nýtt GPS-tæki að gjöf Avis-bílaleigan taldi öruggara að gefa Noel GPS-tæki. 8. febrúar 2016 16:39
Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19
Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05
Hinn týndi Noel stjarnan í nýrri auglýsingu Sigló Hótels Í auglýsingunni sést hann stimpla inn rangt heimilisfang á leið sinni til Siglufjarðar. 21. febrúar 2016 14:00