Sextán nýir heimilislæknar útskrifast í haust: "Þetta er algjört met“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. febrúar 2016 19:44 Þórarinn Ingólfsson formaður félags íslenskra heimilislækna. Sextán nýir heimilislæknar útskrifast í haust en það stórt stökk frá því sem verið hefur undanfarin ár. Formaður félags íslenskra heimilislækna segir þessa þróun einstaklega ánægjulega, en að hún verði að halda áfram til að bæta úr þeim skorti sem verið hefur á læknum í faginu síðasta áratuginn. „Það er algjört met. Við höfum verið að útskrifa sex til sjö hvert ár. Þannig að þetta er tvöföldun og mikið gleðiefni,“ Þórarinn Ingólfsson formaður félags íslenskra heimilislækna. Íslenska sérnáminu var hleypt af stokkunum árið 2000 og hafði fagfélag heimilislækna frumkvæði að því. Þá voru heimilislækningar nýlega gerðar að skyldu á kandidatsári. Þó að þróunin sé ánægjuleg þarf þó að útskrifa að minnsta kosti jafn marga næstu tíu ár til að manna allar stöður svo vel sé. „Þetta er meiri áhugi á faginu og þetta er fyrst og fremst af frumkvæði heimilislæknanna sjálfra, fagfélags þeirra og eldhuga í sjálfboðavinnu sem hafa skipulagt þetta nám og kynnt það fyrir stjórnvöldum. Stjórnvöld hafa tekið vel í þetta frá byrjun en farið sér alltof hægt. Ekki fjármagnað þetta nógu vel, en núna á síðari árum hafa þau komið sterkt inn með nýjar sérnámsstöður. Það virðist vera einhver skriður kominn á þetta,“ segir Þórarinn. Hann segir það fagnaðarefni að heilbrigðisráðherra hafi boðað þrjár ný jar heilsugæslur á Reykjavíkursvæðinu á nýju rekstrarformi. Mikilvægt sé að laða lækna að faginu en til þess þurfi Ísland að standast samanburð við önnur lönd. „Heilbrigðisyfirvöld þau skilja það að við náum aldrei að reka þetta kerfi í framtíðinni með fjölgun aldraðra, fjölgun fólks með flókna og langvinna sjúkdóma nema vera með sterka heilsugæslu. Annars þarftu að byggja fleiri sjúkrahús og það er ekki í myndinni.“ Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Tvö handtekinn fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Sjá meira
Sextán nýir heimilislæknar útskrifast í haust en það stórt stökk frá því sem verið hefur undanfarin ár. Formaður félags íslenskra heimilislækna segir þessa þróun einstaklega ánægjulega, en að hún verði að halda áfram til að bæta úr þeim skorti sem verið hefur á læknum í faginu síðasta áratuginn. „Það er algjört met. Við höfum verið að útskrifa sex til sjö hvert ár. Þannig að þetta er tvöföldun og mikið gleðiefni,“ Þórarinn Ingólfsson formaður félags íslenskra heimilislækna. Íslenska sérnáminu var hleypt af stokkunum árið 2000 og hafði fagfélag heimilislækna frumkvæði að því. Þá voru heimilislækningar nýlega gerðar að skyldu á kandidatsári. Þó að þróunin sé ánægjuleg þarf þó að útskrifa að minnsta kosti jafn marga næstu tíu ár til að manna allar stöður svo vel sé. „Þetta er meiri áhugi á faginu og þetta er fyrst og fremst af frumkvæði heimilislæknanna sjálfra, fagfélags þeirra og eldhuga í sjálfboðavinnu sem hafa skipulagt þetta nám og kynnt það fyrir stjórnvöldum. Stjórnvöld hafa tekið vel í þetta frá byrjun en farið sér alltof hægt. Ekki fjármagnað þetta nógu vel, en núna á síðari árum hafa þau komið sterkt inn með nýjar sérnámsstöður. Það virðist vera einhver skriður kominn á þetta,“ segir Þórarinn. Hann segir það fagnaðarefni að heilbrigðisráðherra hafi boðað þrjár ný jar heilsugæslur á Reykjavíkursvæðinu á nýju rekstrarformi. Mikilvægt sé að laða lækna að faginu en til þess þurfi Ísland að standast samanburð við önnur lönd. „Heilbrigðisyfirvöld þau skilja það að við náum aldrei að reka þetta kerfi í framtíðinni með fjölgun aldraðra, fjölgun fólks með flókna og langvinna sjúkdóma nema vera með sterka heilsugæslu. Annars þarftu að byggja fleiri sjúkrahús og það er ekki í myndinni.“
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Tvö handtekinn fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Sjá meira