Ferðasjúki barþjónninn áfram í varðhaldi vegna meintra auðgunarbrota Bjarki Ármannsson skrifar 11. janúar 2016 18:45 Rúm átta ár eru síðan Fokin hlaut fjögurra mánaða fangelsisdóm fyrir að hafa svikið tæpa milljón út úr Icelandair. Vísir/GVA Konstantin Deniss Fokin, sem Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir helgi í sex mánaða fangelsi fyrir fjársvik, var í dag dæmdur til að sæta gæsluvarðhaldi til 4. febrúar í öðru sakamáli sem snýr að áþekkum fjársvikabrotum sem og meintum auðgunarbrotum. Hæstiréttur staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjaness frá því 7. janúar.Hálfs árs dómur fyrir farmiðasvik Fokin er eistneskur ríkisborgari sem áður hefur hlotið dóma hér á landi, í heimalandi sínu og í öðrum Evrópuríkjum. Rúm átta ár eru síðan Fokin, sem nefndur var „ferðasjúki barþjónninn“ í umfjöllun Vísis árið 2007, hlaut fjögurra mánaða fangelsisdóm fyrir að hafa svikið tæpa milljón út úr Icelandair. Bókaði hann flugmiða á netinu með stolnum greiðslukortanúmerum sem hann komst yfir við störf á bar í London.Dómurinn sem kveðinn var upp yfir Fokin fyrir helgi féll í máli þar sem honum var gert að sök að hafa svikið út fleiri farmiða í flug á vegum Icelandair.Vísir/ValliDómurinn sem kveðinn var upp yfir Fokin fyrir helgi, og fjallað var um fyrr í dag, féll í máli þar sem honum var gert að sök að hafa svikið út fleiri farmiða í flug á vegum Icelandair. Honum er hins vegar nú gert að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar sem tengist meðal annars verðmætum munum sem fundust í híbýlum hans á meðan hann sætti farbanni vegna rannsóknar fjársvikamálsins.Útivistarfatnaður fyrir um eina milljón fannst í híbýlum Fokin Vísir fjallaði um málið fyrir áramót. Fokin var handtekinn þann 2. nóvember stuttu eftir að hann reyndi að greiða fyrir enn einn farmiðann hjá Icelandair í reiðufé á söluskrifstofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þá höfðu þegar verið gerðar 28 tilraunir til að greiða fyrir miðann, í nafni móður Fokins, með nítján greiðslukortanúmerum manna víða um heim. Allar bókanirnar voru framkvæmdar á þráðlausu neti gistiheimilis í Reykjavík þar sem Fokin dvaldist í farbanni sínu og starfaði sem næturvörður í sjálfboðavinnu. Við leit í vistarverum hans og móður, sem komin var til landsins, fundust fjölmörg handskrifuð kortanúmer, þar á meðal úr bókunum gesta á gistiheimlinu, og hins vegar mikið magn af dýrum útivistarfatnaði úr íslenskum verslunum. Andvirði þeirra mun vera um ein milljón króna. Tengdar fréttir „Ferðasjúki barþjónninn“ var ekki spenntur fyrir að koma aftur til Íslands Dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir að svíkja fé af Icelandair. 11. janúar 2016 11:47 Fingralangur fjársvikari og barþjónn í gæsluvarðhaldi fram á nýtt ár „Ferðasjúki barþjónninn“ Konstantin Deniss Fokin sneri aftur til Íslands í sumar og virðist hafa tekið upp fyrri iðju. 15. desember 2015 14:46 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira
Konstantin Deniss Fokin, sem Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir helgi í sex mánaða fangelsi fyrir fjársvik, var í dag dæmdur til að sæta gæsluvarðhaldi til 4. febrúar í öðru sakamáli sem snýr að áþekkum fjársvikabrotum sem og meintum auðgunarbrotum. Hæstiréttur staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjaness frá því 7. janúar.Hálfs árs dómur fyrir farmiðasvik Fokin er eistneskur ríkisborgari sem áður hefur hlotið dóma hér á landi, í heimalandi sínu og í öðrum Evrópuríkjum. Rúm átta ár eru síðan Fokin, sem nefndur var „ferðasjúki barþjónninn“ í umfjöllun Vísis árið 2007, hlaut fjögurra mánaða fangelsisdóm fyrir að hafa svikið tæpa milljón út úr Icelandair. Bókaði hann flugmiða á netinu með stolnum greiðslukortanúmerum sem hann komst yfir við störf á bar í London.Dómurinn sem kveðinn var upp yfir Fokin fyrir helgi féll í máli þar sem honum var gert að sök að hafa svikið út fleiri farmiða í flug á vegum Icelandair.Vísir/ValliDómurinn sem kveðinn var upp yfir Fokin fyrir helgi, og fjallað var um fyrr í dag, féll í máli þar sem honum var gert að sök að hafa svikið út fleiri farmiða í flug á vegum Icelandair. Honum er hins vegar nú gert að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar sem tengist meðal annars verðmætum munum sem fundust í híbýlum hans á meðan hann sætti farbanni vegna rannsóknar fjársvikamálsins.Útivistarfatnaður fyrir um eina milljón fannst í híbýlum Fokin Vísir fjallaði um málið fyrir áramót. Fokin var handtekinn þann 2. nóvember stuttu eftir að hann reyndi að greiða fyrir enn einn farmiðann hjá Icelandair í reiðufé á söluskrifstofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þá höfðu þegar verið gerðar 28 tilraunir til að greiða fyrir miðann, í nafni móður Fokins, með nítján greiðslukortanúmerum manna víða um heim. Allar bókanirnar voru framkvæmdar á þráðlausu neti gistiheimilis í Reykjavík þar sem Fokin dvaldist í farbanni sínu og starfaði sem næturvörður í sjálfboðavinnu. Við leit í vistarverum hans og móður, sem komin var til landsins, fundust fjölmörg handskrifuð kortanúmer, þar á meðal úr bókunum gesta á gistiheimlinu, og hins vegar mikið magn af dýrum útivistarfatnaði úr íslenskum verslunum. Andvirði þeirra mun vera um ein milljón króna.
Tengdar fréttir „Ferðasjúki barþjónninn“ var ekki spenntur fyrir að koma aftur til Íslands Dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir að svíkja fé af Icelandair. 11. janúar 2016 11:47 Fingralangur fjársvikari og barþjónn í gæsluvarðhaldi fram á nýtt ár „Ferðasjúki barþjónninn“ Konstantin Deniss Fokin sneri aftur til Íslands í sumar og virðist hafa tekið upp fyrri iðju. 15. desember 2015 14:46 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Sjá meira
„Ferðasjúki barþjónninn“ var ekki spenntur fyrir að koma aftur til Íslands Dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir að svíkja fé af Icelandair. 11. janúar 2016 11:47
Fingralangur fjársvikari og barþjónn í gæsluvarðhaldi fram á nýtt ár „Ferðasjúki barþjónninn“ Konstantin Deniss Fokin sneri aftur til Íslands í sumar og virðist hafa tekið upp fyrri iðju. 15. desember 2015 14:46