Segir vísindi bráðnauðsynleg en stendur við kenningar um orkulíkamann Bjarki Ármannsson skrifar 11. janúar 2016 20:25 Hildur Þórðardóttir forsetaframbjóðandi segist ekki vilja beygja sig í duftið fyrir ríkjandi skoðunum. Vísir Hildur Þórðardóttir, forsetaframbjóðandi og rithöfundur, segir að „fræðin um orkulíkamann“ verði einn daginn viðurkennd hér á landi. Fjölmiðlar fjölluðu í síðustu viku um athyglisverðar skoðanir Hildar á orsökum krabbameins, sem hún telur að rekja megi til tilfinninga fólks frekar en genamengis. Í skoðagrein á Vísi, sem ber heitið „Vísindi efla alla dáð,“ nefnir Hildur fjölmörg afrek vísindasögunnar og segir bráðnauðsynlega grundvallarstoð í samfélagi manna. Hún segir þó að mikilvægt sé að kynna kenningar um „orkulíkamann“ fyrir fólki, frekar en að beygja sig í duftið fyrir ríkjandi viðhorfum. „Mér er einmitt annt um vísindi og þess vegna vil ég ekki að þau leiðist út á ranga braut,“ skrifar Hildur. „Það er fullt af Íslendingum sem vita af orkulíkamanum og sækja í eða bjóða upp á nálastungur og alls kyns orkumeðferðir. Ég tel að a.m.k. 10% þjóðarinnar viti fullvel að hann er til, 60% þjóðarinnar finnur að þetta gæti alveg verið rétt en þorir ekki, eins og Kóperníkus, að viðurkenna það opinberlega af ótta við útskúfun. Hin 30% eru þá væntanlega rökhyggjufólk sem þarf áþreifanlegar og mælanlegar sannanir til að taka hann með í reikninginn, en sá hópur hefur stjórnað umræðunni hingað til. Þegar farið verður að mæla orkulíkamann með tækjum svipuðum heilaskönnum, getur samfélagið vonandi tekið hann í sátt.“Grein Hildar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Hildur Þórðardóttir, forsetaframbjóðandi og rithöfundur, segir að „fræðin um orkulíkamann“ verði einn daginn viðurkennd hér á landi. Fjölmiðlar fjölluðu í síðustu viku um athyglisverðar skoðanir Hildar á orsökum krabbameins, sem hún telur að rekja megi til tilfinninga fólks frekar en genamengis. Í skoðagrein á Vísi, sem ber heitið „Vísindi efla alla dáð,“ nefnir Hildur fjölmörg afrek vísindasögunnar og segir bráðnauðsynlega grundvallarstoð í samfélagi manna. Hún segir þó að mikilvægt sé að kynna kenningar um „orkulíkamann“ fyrir fólki, frekar en að beygja sig í duftið fyrir ríkjandi viðhorfum. „Mér er einmitt annt um vísindi og þess vegna vil ég ekki að þau leiðist út á ranga braut,“ skrifar Hildur. „Það er fullt af Íslendingum sem vita af orkulíkamanum og sækja í eða bjóða upp á nálastungur og alls kyns orkumeðferðir. Ég tel að a.m.k. 10% þjóðarinnar viti fullvel að hann er til, 60% þjóðarinnar finnur að þetta gæti alveg verið rétt en þorir ekki, eins og Kóperníkus, að viðurkenna það opinberlega af ótta við útskúfun. Hin 30% eru þá væntanlega rökhyggjufólk sem þarf áþreifanlegar og mælanlegar sannanir til að taka hann með í reikninginn, en sá hópur hefur stjórnað umræðunni hingað til. Þegar farið verður að mæla orkulíkamann með tækjum svipuðum heilaskönnum, getur samfélagið vonandi tekið hann í sátt.“Grein Hildar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16