Framkvæmdir að hefjast við hótelbyggingu á Hörpureit Óli Kr. Ármannsson skrifar 15. janúar 2016 07:00 Harpa í forgrunni, en hótel og tengdar byggingar til hliðar á líkani sem var til sýnis við kynningu á fyrirhuguðum framkvæmdum við Austurbakka. Fréttablaðið/Valli Samningum er lokið við jarðvinnuverktaka og fyrstu framkvæmdir að hefjast við byggingu glæsihótels Marriot EDITION á svokölluðum Hörpureit við höfnina í miðbæ Reykjavíkur. „Þetta er bara að fara í gang,“ segir Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri mannvirkja hjá verkfræðistofunni Mannviti, sem með T.ark-arkitektum sér um hönnun og stjórn framkvæmda á svæðinu. Þegar hótelbyggingin var kynnt í apríl í fyrra var gert ráð fyrir að framkvæmdir myndu hefjast við bygginguna þegar síðasta haust, en þeim áætlunum var síðan frestað fram í janúar á þessu ári. Þrátt fyrir þá töf segir Tryggvi enn gert ráð fyrir því í áætlunum að nýtt hótel verði opnað á vordögum 2018. „En svo getur auðvitað ýmislegt komið upp á, en áætlanirnar gera ráð fyrir því.“ Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company keypti byggingarréttinn fyrir hótelið á Austurbakka 2 við Reykjavíkurhöfn, en auk hótelsins er byggt upp íbúðarhúsnæði og verslanir á nærliggjandi lóð. Fram kemur á vef Mannvits að heildarfjárfesting verkefnisins sé áætluð um 14 milljarðar króna, en í heild verði rúmlega 250 herbergi í hótelinu, auk 90 íbúða og verslana í þeim fimm byggingum sem reistar verði næst hótelinu. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdin skapi ríflega 200 ný störf og að um 150 starfsmenn vinni á hótelinu sjálfu þegar það er komið í rekstur.Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið frá því þegar greint var frá samningunum við Marriot í ágúst síðastliðnum. Tengdar fréttir Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21. ágúst 2015 12:15 Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20. ágúst 2015 20:19 Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Forstjóri Carpenter & Co, segir Carpenter & Co. ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. 22. september 2015 09:38 Formaður fjárfesta Hörpuhótelsins: „Áform okkar eru óbreytt“ Richard L. Friedman, formaður fjárfesta í Edition Hotel Project, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér að áform um byggingu hótels við Hörpu séu óbreytt. 22. september 2015 11:13 Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20. ágúst 2015 11:42 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Samningum er lokið við jarðvinnuverktaka og fyrstu framkvæmdir að hefjast við byggingu glæsihótels Marriot EDITION á svokölluðum Hörpureit við höfnina í miðbæ Reykjavíkur. „Þetta er bara að fara í gang,“ segir Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri mannvirkja hjá verkfræðistofunni Mannviti, sem með T.ark-arkitektum sér um hönnun og stjórn framkvæmda á svæðinu. Þegar hótelbyggingin var kynnt í apríl í fyrra var gert ráð fyrir að framkvæmdir myndu hefjast við bygginguna þegar síðasta haust, en þeim áætlunum var síðan frestað fram í janúar á þessu ári. Þrátt fyrir þá töf segir Tryggvi enn gert ráð fyrir því í áætlunum að nýtt hótel verði opnað á vordögum 2018. „En svo getur auðvitað ýmislegt komið upp á, en áætlanirnar gera ráð fyrir því.“ Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company keypti byggingarréttinn fyrir hótelið á Austurbakka 2 við Reykjavíkurhöfn, en auk hótelsins er byggt upp íbúðarhúsnæði og verslanir á nærliggjandi lóð. Fram kemur á vef Mannvits að heildarfjárfesting verkefnisins sé áætluð um 14 milljarðar króna, en í heild verði rúmlega 250 herbergi í hótelinu, auk 90 íbúða og verslana í þeim fimm byggingum sem reistar verði næst hótelinu. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdin skapi ríflega 200 ný störf og að um 150 starfsmenn vinni á hótelinu sjálfu þegar það er komið í rekstur.Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið frá því þegar greint var frá samningunum við Marriot í ágúst síðastliðnum.
Tengdar fréttir Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21. ágúst 2015 12:15 Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20. ágúst 2015 20:19 Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Forstjóri Carpenter & Co, segir Carpenter & Co. ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. 22. september 2015 09:38 Formaður fjárfesta Hörpuhótelsins: „Áform okkar eru óbreytt“ Richard L. Friedman, formaður fjárfesta í Edition Hotel Project, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér að áform um byggingu hótels við Hörpu séu óbreytt. 22. september 2015 11:13 Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20. ágúst 2015 11:42 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21. ágúst 2015 12:15
Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20. ágúst 2015 20:19
Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Forstjóri Carpenter & Co, segir Carpenter & Co. ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. 22. september 2015 09:38
Formaður fjárfesta Hörpuhótelsins: „Áform okkar eru óbreytt“ Richard L. Friedman, formaður fjárfesta í Edition Hotel Project, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér að áform um byggingu hótels við Hörpu séu óbreytt. 22. september 2015 11:13
Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20. ágúst 2015 11:42
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent