Framkvæmdir að hefjast við hótelbyggingu á Hörpureit Óli Kr. Ármannsson skrifar 15. janúar 2016 07:00 Harpa í forgrunni, en hótel og tengdar byggingar til hliðar á líkani sem var til sýnis við kynningu á fyrirhuguðum framkvæmdum við Austurbakka. Fréttablaðið/Valli Samningum er lokið við jarðvinnuverktaka og fyrstu framkvæmdir að hefjast við byggingu glæsihótels Marriot EDITION á svokölluðum Hörpureit við höfnina í miðbæ Reykjavíkur. „Þetta er bara að fara í gang,“ segir Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri mannvirkja hjá verkfræðistofunni Mannviti, sem með T.ark-arkitektum sér um hönnun og stjórn framkvæmda á svæðinu. Þegar hótelbyggingin var kynnt í apríl í fyrra var gert ráð fyrir að framkvæmdir myndu hefjast við bygginguna þegar síðasta haust, en þeim áætlunum var síðan frestað fram í janúar á þessu ári. Þrátt fyrir þá töf segir Tryggvi enn gert ráð fyrir því í áætlunum að nýtt hótel verði opnað á vordögum 2018. „En svo getur auðvitað ýmislegt komið upp á, en áætlanirnar gera ráð fyrir því.“ Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company keypti byggingarréttinn fyrir hótelið á Austurbakka 2 við Reykjavíkurhöfn, en auk hótelsins er byggt upp íbúðarhúsnæði og verslanir á nærliggjandi lóð. Fram kemur á vef Mannvits að heildarfjárfesting verkefnisins sé áætluð um 14 milljarðar króna, en í heild verði rúmlega 250 herbergi í hótelinu, auk 90 íbúða og verslana í þeim fimm byggingum sem reistar verði næst hótelinu. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdin skapi ríflega 200 ný störf og að um 150 starfsmenn vinni á hótelinu sjálfu þegar það er komið í rekstur.Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið frá því þegar greint var frá samningunum við Marriot í ágúst síðastliðnum. Tengdar fréttir Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21. ágúst 2015 12:15 Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20. ágúst 2015 20:19 Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Forstjóri Carpenter & Co, segir Carpenter & Co. ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. 22. september 2015 09:38 Formaður fjárfesta Hörpuhótelsins: „Áform okkar eru óbreytt“ Richard L. Friedman, formaður fjárfesta í Edition Hotel Project, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér að áform um byggingu hótels við Hörpu séu óbreytt. 22. september 2015 11:13 Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20. ágúst 2015 11:42 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Samningum er lokið við jarðvinnuverktaka og fyrstu framkvæmdir að hefjast við byggingu glæsihótels Marriot EDITION á svokölluðum Hörpureit við höfnina í miðbæ Reykjavíkur. „Þetta er bara að fara í gang,“ segir Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri mannvirkja hjá verkfræðistofunni Mannviti, sem með T.ark-arkitektum sér um hönnun og stjórn framkvæmda á svæðinu. Þegar hótelbyggingin var kynnt í apríl í fyrra var gert ráð fyrir að framkvæmdir myndu hefjast við bygginguna þegar síðasta haust, en þeim áætlunum var síðan frestað fram í janúar á þessu ári. Þrátt fyrir þá töf segir Tryggvi enn gert ráð fyrir því í áætlunum að nýtt hótel verði opnað á vordögum 2018. „En svo getur auðvitað ýmislegt komið upp á, en áætlanirnar gera ráð fyrir því.“ Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company keypti byggingarréttinn fyrir hótelið á Austurbakka 2 við Reykjavíkurhöfn, en auk hótelsins er byggt upp íbúðarhúsnæði og verslanir á nærliggjandi lóð. Fram kemur á vef Mannvits að heildarfjárfesting verkefnisins sé áætluð um 14 milljarðar króna, en í heild verði rúmlega 250 herbergi í hótelinu, auk 90 íbúða og verslana í þeim fimm byggingum sem reistar verði næst hótelinu. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdin skapi ríflega 200 ný störf og að um 150 starfsmenn vinni á hótelinu sjálfu þegar það er komið í rekstur.Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið frá því þegar greint var frá samningunum við Marriot í ágúst síðastliðnum.
Tengdar fréttir Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21. ágúst 2015 12:15 Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20. ágúst 2015 20:19 Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Forstjóri Carpenter & Co, segir Carpenter & Co. ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. 22. september 2015 09:38 Formaður fjárfesta Hörpuhótelsins: „Áform okkar eru óbreytt“ Richard L. Friedman, formaður fjárfesta í Edition Hotel Project, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér að áform um byggingu hótels við Hörpu séu óbreytt. 22. september 2015 11:13 Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20. ágúst 2015 11:42 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21. ágúst 2015 12:15
Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20. ágúst 2015 20:19
Segja fjármögnun Hörpuhótelsins í uppnámi vegna viðskiptabanns Forstjóri Carpenter & Co, segir Carpenter & Co. ekki skipta sér af íslenskum stjórnmálum eða stefnumótun borgaryfirvalda. 22. september 2015 09:38
Formaður fjárfesta Hörpuhótelsins: „Áform okkar eru óbreytt“ Richard L. Friedman, formaður fjárfesta í Edition Hotel Project, segir í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér að áform um byggingu hótels við Hörpu séu óbreytt. 22. september 2015 11:13
Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20. ágúst 2015 11:42